Aflfræði Flashcards

Aflfræði Flashcards

Assessment

Flashcard

Physics

5th - 8th Grade

Practice Problem

Hard

Created by

Oddny Einarsdóttir

Used 1+ times

FREE Resource

Student preview

quiz-placeholder

12 questions

Show all answers

1.

FLASHCARD QUESTION

Front

Einföld vél

Back

Tæki sem auðveldar mönnum vinnu með því að breyta stærð krafts eða stefnu hans.

2.

FLASHCARD QUESTION

Front

Gullin regla aflfræðinnar

Back

Það sem vinnst í krafti tapast í vegalengd.

3.

FLASHCARD QUESTION

Front

Eðlisfræðileg vinna

Back

Er unnin þegar krafti er beitt til þess að flytja hlut úr stað.

4.

FLASHCARD QUESTION

Front

Stöðuorka

Back

Vinna sem varðveitist í hlut þegar búið er að lyfta honum og hann er orðinn stöðugur.

5.

FLASHCARD QUESTION

Front

Hreyfiorka

Back

Orka sem verður til þegar hlutur hreyfist.

6.

FLASHCARD QUESTION

Front

Aflfræðileg orka

Back

Samheiti fyrir stöðuorku og hreyfiorku.

7.

FLASHCARD QUESTION

Front

Afl

Back

Mælikvarði á það hversu hratt vinna er framkvæmd.

Create a free account and access millions of resources

Create resources

Host any resource

Get auto-graded reports

Google

Continue with Google

Email

Continue with Email

Classlink

Continue with Classlink

Clever

Continue with Clever

or continue with

Microsoft

Microsoft

Apple

Apple

Others

Others

Already have an account?