Íslensk málfræði - Unglingastig

Quiz
•
World Languages
•
7th - 10th Grade
•
Hard
Kjartan Jónsson
Used 13+ times
FREE Resource
77 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
2 mins • 1 pt
Strútar tilheyra flokki fugla. Karlstrútar eru hvítir og gráir en kvendýrið brúnleitt. Strútar geta ekki flogið, sem þýðir að þeir eru ófleygir. Þeir hlaupa ótrúlega hratt. Strútar lifa í litlum hópum.
Nafnorðin eru 8 og sagnorðin 8
Nafnorðin eru 19 og sagnorðin 1
Nafnorðin eru 7 og sagnorðin 9
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
2 mins • 1 pt
Leðurblökur eru skrýtin dýr. Fleygar rottur segja sumir en ég er viss um að Leðurblökumanninum þætti sú samlíking léleg. Kvendýr sem halda sig saman í hóp gjóta ungum sínum samtímis.
Nafnorðin eru 18 - Sagnorðin eru 9 - Lýsingarorðin eru 43
Nafnorðin eru 6 - Sagnorðin eru 8 - Lýsingarorðin eru 5
Nafnorðin eru 8 - Sagnorðin eru 6 - Lýsingarorðin eru 4
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
1 min • 1 pt
Hvaða persónufornöfn er hægt að nota í stað þessara nafnorða?
amma - barn - þú og Stína - ég og þú
(amma - hún)
(barn - það)
(þú og stína - þið)
(ég og þú - við)
(amma - mín)
(barn - það)
(þú og Stína - það)
(ég og þú - við)
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
1 min • 1 pt
Hvaða persónufornöfn er hægt að nota í stað þessara nafnorða?
Jónas og Krissi - Halla og Hera -
Jónas og Hera - pakki
(Jónas og Krissi - þeir)
(Halla og Hera - þær)
(Jónas og Hera - þau)
(pakki - hann)
(Jónas og Krissi - þeim)
(Halla og Hera - skór)
(Jónas og Hera - strauja)
(pakki - hann)
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
1 min • 1 pt
Eignarfornöfnin eru:
minn – þinn – sinn – vor
Persónufornöfn í eignarfalli:
hans – hennar – þess – okkar – ykkar - yðar
Rétt
Rangt
6.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
1 min • 1 pt
Hver eru eignarförnöfnin?
Slepptu símanum mínum. Ég þarf að hringja í vin minn og biðja hann um að lána mér skíðin sín. Fer bekkurinn þinn ekki á skíði í vetur? Voruð þið ekki búin að sækja skíðaskóna ykkar?
símanum - vin - skíðin - bekkurinn - skíði - vetur - skíðaskóna
mínum - minn - bekkurinn - sín - þinn - ykkar
mínum - minn
mínum - minn - sín - þinn - ykkar
7.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
1 min • 1 pt
Hver eru eignarförnöfnin?
Ég get ekki deilt skála með einum bekkjarbróður mínum því hann hrýtur svo hátt. Getum við ekki verið í okkar eigin skála? Ekki vera svona harður í garð vinar þíns.
get - deilt - hrýtur - getum - vera
bekkjarbróður - skála - vinar
mínum - þíns
mínum - okkar - þíns
Create a free account and access millions of resources
Similar Resources on Wayground
80 questions
ÍSAT - pólska - Stríð og átök

Quiz
•
1st - 10th Grade
80 questions
ÍSAT - pólska - daglegt líf og setningar

Quiz
•
1st - 10th Grade
80 questions
ÍSAT - Kæra dagbók 2 - fyrri hluti

Quiz
•
6th - 8th Grade
80 questions
ÍSAT - mannslíkaminn

Quiz
•
1st - 10th Grade
80 questions
ÍSAT - pólska - dýraríkið og matvæli

Quiz
•
1st - 10th Grade
80 questions
ÍSAT - Farartæki - 3 og 6 ára

Quiz
•
6th - 8th Grade
80 questions
ÍSAT - Pólsk saga, landafræði og menning

Quiz
•
1st - 10th Grade
80 questions
ÍSAT - með pólsku ívafi IV

Quiz
•
1st - 10th Grade
Popular Resources on Wayground
55 questions
CHS Student Handbook 25-26

Quiz
•
9th Grade
10 questions
Afterschool Activities & Sports

Quiz
•
6th - 8th Grade
15 questions
PRIDE

Quiz
•
6th - 8th Grade
15 questions
Cool Tool:Chromebook

Quiz
•
6th - 8th Grade
10 questions
Lab Safety Procedures and Guidelines

Interactive video
•
6th - 10th Grade
10 questions
Nouns, nouns, nouns

Quiz
•
3rd Grade
20 questions
Bullying

Quiz
•
7th Grade
18 questions
7SS - 30a - Budgeting

Quiz
•
6th - 8th Grade
Discover more resources for World Languages
21 questions
Spanish speaking countries and capitals

Quiz
•
9th Grade
15 questions
Gabriel es... ¿un gato?

Interactive video
•
10th Grade
15 questions
Spanish Alphabet

Quiz
•
6th - 8th Grade
23 questions
Spanish Greetings and Goodbyes

Quiz
•
7th Grade
20 questions
Spanish alphabet

Quiz
•
9th - 12th Grade
30 questions
ECS Advisory Talking Points

Quiz
•
9th Grade
8 questions
El alfabeto repaso

Lesson
•
6th - 9th Grade
25 questions
Spanish Cognates

Quiz
•
6th - 8th Grade