Íslenska - málfræði - miðstig I

Íslenska - málfræði - miðstig I

5th - 8th Grade

70 Qs

quiz-placeholder

Similar activities

UNIT 8 AR VERBS PRETERITE

UNIT 8 AR VERBS PRETERITE

8th Grade

71 Qs

VĂN 8. CHIẾU DỜI ĐÔ, HỊCH TƯỚNG SĨ, NƯỚC ĐẠI VIỆT TA

VĂN 8. CHIẾU DỜI ĐÔ, HỊCH TƯỚNG SĨ, NƯỚC ĐẠI VIỆT TA

8th Grade

71 Qs

Đuổi hình bắt chữ

Đuổi hình bắt chữ

6th Grade

72 Qs

Danska Smart - Byen

Danska Smart - Byen

5th - 10th Grade

66 Qs

Mastery Peak (6to Prueba Dos)

Mastery Peak (6to Prueba Dos)

6th Grade

73 Qs

Acentuacion

Acentuacion

7th - 12th Grade

72 Qs

BPTT NHAN HOA + SO SANH 6

BPTT NHAN HOA + SO SANH 6

4th - 6th Grade

70 Qs

Ir verbes, Adjectifs posssesifs, Adjectifs demonstratifs

Ir verbes, Adjectifs posssesifs, Adjectifs demonstratifs

4th Grade - Professional Development

72 Qs

Íslenska - málfræði - miðstig I

Íslenska - málfræði - miðstig I

Assessment

Quiz

World Languages

5th - 8th Grade

Hard

Created by

Kjartan Jónsson

Used 9+ times

FREE Resource

70 questions

Show all answers

1.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

1 min • 1 pt

Í hvaða kyni er orðið slavi ?

karlkyni

kvenkyni

hvorugkyni

2.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

1 min • 1 pt

Orðasambandið að vera langt niðri getur merkt

Að vera í góðu skapi

Að eiga heima í kjallara

Að eiga heima undir þaki

Að vera mjög dapur

3.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

1 min • 1 pt

Hvaða orðflokki tilheyrir undirstrikaða orðið?

Færeysku hjónin tala færeysku og dönsku á víxl.

fornafn

atviksorð

nafnorð

lýsingarorð

4.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

1 min • 1 pt

Hvaða nafnorð er án greinis í eftirfarandi setningu?


Ég steig á tána á slána sem ég mætti hjá brúnni við ána.

slána

tána

brúnni

ána

5.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

1 min • 1 pt

Hvaða orðflokki tilheyrir fyrsta orðið í setningunni hér fyrir neðan?


Við ætlum að höggva við í skóginum við vatnið.

nafnorð (no)

sagnorð (so)

fornöfn (fn)

töluorð (to)

6.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

1 min • 1 pt

Hvaða töluorð er í eftirfarandi setningu?


Það er tveggja stafa tala í töluorðinu í reikningsbókinni.

tala

töluborðinu

tveggja

reikningsbókinni

7.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

1 min • 1 pt

Í hvaða falli standa rauðletruðu orðin?


Ég hlustaði á tveggja manna tal um daginn.

nefnifall

þolfalli

þágufalli

eignarfalli

Create a free account and access millions of resources

Create resources
Host any resource
Get auto-graded reports
or continue with
Microsoft
Apple
Others
By signing up, you agree to our Terms of Service & Privacy Policy
Already have an account?