Hernámið

Quiz
•
Social Studies, History
•
8th - 9th Grade
•
Easy
Daníel Jónsson
Used 83+ times
FREE Resource
15 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvenær hernámu Bretar Ísland?
fyrsta september 1939
tíunda maí 1940
áttunda júlí 1941
tuttugastaogsjöunda apríl 1942
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Af hverju hernámu Bretar Ísland?
Af því að þeir gátu það
Af því að Þjóðverjar voru á leiðinni
Til að tryggja öryggi siglinga á Atlantshafi
Af því að þeir voru í stríði við Íslendinga
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hver var staða Íslands í seinni heimstyrjöldinni?
Ísland barðist með Öxulveldunum
Ísland barðist með Bandamönnum
Ísland var hlutlaust
Ísland studdi Öxulveldin framan af en skipti svo um skoðun
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvað voru margir hermenn í breska hernámsliðinu?
um eitt þúsund
um tvö þúsund
um þrjú þúsund
um fjögur þúsund
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hver var ræðismaður Þjóðverja á Íslandi í hernáminu?
Werner Gerlach
Michael Husserl
Hermann Göring
Friedrich Nietzche
6.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvaða staði hertóku Bretar fyrst?
Alþingi og Stjórnarráðið
Reykjavík og Akureyri
Landsímastöðina og Ríkisútvarpið
Reykjavíkurflugvöll og Reykjavíkurhöfn
7.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Bretar byggðu herskála fyrir hermenn sína með ansi sérkennilegu lagi. Hvað voru þessi hús kölluð?
Baggar
Braggar
Ballar
Bátar
Create a free account and access millions of resources
Similar Resources on Wayground
10 questions
Styrjaldir og Kreppa bls. 118-123

Quiz
•
8th Grade
20 questions
Um víða veröld: Evrópa

Quiz
•
8th - 10th Grade
11 questions
Styrjaldir og Kreppa bls. 108-115 hluti 3

Quiz
•
8th Grade
20 questions
European Countries

Quiz
•
KG - University
10 questions
KIỂM TRA MIỆNG SỬ 9

Quiz
•
9th Grade
12 questions
Slaget ved Dybbøl 1864

Quiz
•
7th - 9th Grade
12 questions
Styrjaldir og Kreppa bls. 108-115 hluti 1

Quiz
•
8th Grade
18 questions
WWII

Quiz
•
9th Grade
Popular Resources on Wayground
55 questions
CHS Student Handbook 25-26

Quiz
•
9th Grade
18 questions
Writing Launch Day 1

Lesson
•
3rd Grade
10 questions
Chaffey

Quiz
•
9th - 12th Grade
15 questions
PRIDE

Quiz
•
6th - 8th Grade
40 questions
Algebra Review Topics

Quiz
•
9th - 12th Grade
22 questions
6-8 Digital Citizenship Review

Quiz
•
6th - 8th Grade
10 questions
Nouns, nouns, nouns

Quiz
•
3rd Grade
10 questions
Lab Safety Procedures and Guidelines

Interactive video
•
6th - 10th Grade
Discover more resources for Social Studies
14 questions
Exploration

Quiz
•
8th Grade
14 questions
Unit 1 Lesson 2 Review

Quiz
•
9th - 12th Grade
20 questions
Identifying Primary and Secondary Sources

Quiz
•
8th Grade
45 questions
Introduction to social studies

Quiz
•
6th - 8th Grade
15 questions
Unit 1 Quiz

Quiz
•
9th - 12th Grade
13 questions
8th Grade South Carolina Regions Quiz

Quiz
•
8th Grade
17 questions
Primary vs. Secondary Sources

Quiz
•
8th Grade
18 questions
Regions of Georgia

Quiz
•
8th Grade