10. Bekkur 2015 - Samræmt könnunarpróf í stærðfræði

10. Bekkur 2015 - Samræmt könnunarpróf í stærðfræði

10th Grade

30 Qs

quiz-placeholder

Similar activities

Rozwiązywanie równań (kl.7)

Rozwiązywanie równań (kl.7)

10th Grade - University

25 Qs

Ferningsreglurnar og ójöfnur

Ferningsreglurnar og ójöfnur

9th - 10th Grade

30 Qs

Einingar (metrakerfið)

Einingar (metrakerfið)

4th - 10th Grade

25 Qs

Frações 4º ano

Frações 4º ano

1st Grade - Professional Development

25 Qs

Trig Ratios and Finding Angles

Trig Ratios and Finding Angles

9th - 10th Grade

25 Qs

Literal Equations

Literal Equations

9th - 11th Grade

25 Qs

Geometry Unit 9 Vocab H

Geometry Unit 9 Vocab H

9th - 12th Grade

32 Qs

10. Bekkur 2015 - Samræmt könnunarpróf í stærðfræði

10. Bekkur 2015 - Samræmt könnunarpróf í stærðfræði

Assessment

Quiz

Mathematics

10th Grade

Hard

Created by

Kjartan Jónsson

Used 6+ times

FREE Resource

30 questions

Show all answers

1.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

3 mins • 1 pt

Bíll Snjólaugar kemst 8,5 km á bensínlítranum.


Hve langt kemst hann á 60 lítrum?

5,1 km

85 km

255 km

510 km

2.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

3 mins • 1 pt

Friðrik, Líney og Jakob eiga jafnmargar fótboltamyndir.


Friðrik skiptir sínum í 6 jafnstóra bunka.

Líney skiptir sínum í 4 jafnstóra bunka.

Jakob skiptir sínum í 9 jafnstóra bunka.


Hver þessara talna gæti sýnt hve margar myndir þau eiga hvert fyrir sig?

72

81

84

90

3.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

3 mins • 1 pt

Jón á teningslaga fiskabúr


Botnplata þess er 144 cm2


Hver er hæð fiskabúrsins?

12 cm

18 cm

48 cm

72 cm

4.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

3 mins • 1 pt

Í happdrætti er dregið úr 4500 seldum miðum


Þriðjungur miðanna gefur vinning

Einn fimmti hluti vinninga er utanlandsferð


Hve margar eru utanlandsferðirnar?

120

150

200

300

5.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

3 mins • 1 pt

Í happdrætti er dregið úr 4500 seldum miðum


Þriðjungur miðanna gefur vinning

Einn fimmti hluti vinninga er utanlandsferð


Hve stór hluti seldra miða hefur utanlandsferð í vinning?

115\frac{1}{15}

15\frac{1}{5}

19\frac{1}{9}

38\frac{3}{8}

6.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

3 mins • 1 pt

Á útsölu lækkar verð á peysum um 10% daglega.


Á mánudegi kostar peysa á útsölunni 4500 kr.


Hvað mun hún kosta á miðvikudegi?

2700 kr.

3250 kr.

3645 kr.

4050 kr.

7.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

3 mins • 1 pt

María blandar morgunkornið sitt daglega.


Hún vigtar 60 g af haframjöli, 40 g af kornflexi, 35 g af rúsínum, 20 g af hnetum og 15 g af sólblómafræjum.


Hve mörg prósent af morgunkorninu eru rúsínur?

17,65%

20,59%

21,21%

23,53%

Create a free account and access millions of resources

Create resources
Host any resource
Get auto-graded reports
or continue with
Microsoft
Apple
Others
By signing up, you agree to our Terms of Service & Privacy Policy
Already have an account?