Spurningakeppni - Unglingastig - Almenn þekking

Quiz
•
Other
•
8th - 10th Grade
•
Hard
Kjartan Jónsson
Used 11+ times
FREE Resource
56 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
2 mins • 1 pt
Hvaða frumefni er nr.1 í lotukerfinu ?
Vanadín (V)
Súrefni (O)
Ál (Al)
Natríum (Na)
Vetni (H)
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
2 mins • 1 pt
Hvað heitir kvendýr selsins?
læða
urta
kópur
brimill
hængur
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
2 mins • 1 pt
15. september 2017 klofnaði ríkisstjórn Íslands í kjölfar hneykslismála vegna uppreistar æru kynferðisbrotamanna.
Hvaða flokkar voru í ríkisstjórn þegar stjórnarsamstarfinu var slitið?
Sjálfstæðisflokkur, Vinstri Græn og Framsókn
Samfylking, Vinstri Græn og Píratar
Sjálfstæðisflokkur, Viðreisn og Björt Framtíð
Flokkur Fólksins, Píratar og Sósialistar
Sjálfstæðiflokkur og Samfylking
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
2 mins • 1 pt
Hve langur er hver leikhluti í NBA ?
8 mínútur
10 mínútur
12 mínútur
15 mínútur
14 mínútur
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
2 mins • 1 pt
Slóvakíu
Króatíu
Sloveníu
Serbíu
Rússlandi
6.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
2 mins • 1 pt
Fyrir hvað stendur FH ?
Fótboltafélag Hafnarfjarðar
Fótboltafélag Hornarfjarðar
Stendur bæði fyrir Fimleikafélag Hafnarfjarðar og Fótboltafélag Hornarfjarðar
Fimleikafélag Hafnarfjarðar
7.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
2 mins • 1 pt
Hver var fyrsti forseti Íslands?
Sveinn Björnsson
Ásgeir Ásgeirsson
Kristján Eldjárn
Vigdís Finnbogadóttir
Ólafur Ragnar Grímsson
Create a free account and access millions of resources
Similar Resources on Wayground
Popular Resources on Wayground
10 questions
Video Games

Quiz
•
6th - 12th Grade
10 questions
Lab Safety Procedures and Guidelines

Interactive video
•
6th - 10th Grade
25 questions
Multiplication Facts

Quiz
•
5th Grade
10 questions
UPDATED FOREST Kindness 9-22

Lesson
•
9th - 12th Grade
22 questions
Adding Integers

Quiz
•
6th Grade
15 questions
Subtracting Integers

Quiz
•
7th Grade
20 questions
US Constitution Quiz

Quiz
•
11th Grade
10 questions
Exploring Digital Citizenship Essentials

Interactive video
•
6th - 10th Grade
Discover more resources for Other
10 questions
Video Games

Quiz
•
6th - 12th Grade
10 questions
Lab Safety Procedures and Guidelines

Interactive video
•
6th - 10th Grade
10 questions
UPDATED FOREST Kindness 9-22

Lesson
•
9th - 12th Grade
10 questions
Exploring Digital Citizenship Essentials

Interactive video
•
6th - 10th Grade
24 questions
Scientific method and variables review

Quiz
•
9th Grade
20 questions
Figurative Language Review

Quiz
•
8th Grade
18 questions
Identifying Functions Practice

Quiz
•
8th Grade
20 questions
Scientific method and variables

Quiz
•
8th Grade