Tár, bros og takkaskór - 2.hluti
Quiz
•
Education
•
8th - 10th Grade
•
Medium
Árni Þór Hilmarsson
Used 20+ times
FREE Resource
Enhance your content in a minute
10 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Þegar veðrið versnaði í Kerlingarfjöllum ákváðu krakkarnir að fara í hvaða leik?
Sannleikann eða kontor
Fatapóker
Andaglas
Símon segir
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvað gerðist þegar krakkarnir fóru í andaglasið?
Það varð rafmagnslaust í húsinu
Það kom draugur upp Tryggva og hann missti meðvitund
Kennararnir urðu brjálaðir og nokkrir voru sendir heim
Það kom í ljós hverjir voru hugrakkir og hverjir voru skræfur
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Þegar Tryggvi, Kiddi og Skapti fóru saman út að hlaupa þá...
Var Skapti á rafmagnshjólaskautum
Var Skapti búinn að setja upp æfingaáætlun sem strákarnir fygldu eftir
Var Skapti mun fljótari að hlaupa en hinir enda mun erfiðara að æfa ballet en fótbolta
Var Skapti á rafmagnsknúnu hjóli
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Agnes kom í heimsókn til Kidda að hjálpa honum með
Stærðfræðina
Enskuna
Dönskuna
Íslenskuna
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvað voru margir úr leikmannahópi Æskunnar valdir í æfingahóp fyrir landsliðið?
Enginn
2
4
6
6.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvað vildi Agnes að Kiddi borgaði honum fyrir hjálpina með heimanámið?
1000 kall á tímann
Að koma með sér á sundæfingu
Að byrja með sér
1 koss fyrir hvern klukkutíma, 3 kossar fyrir 3 klukkutíma
7.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Þegar Skapti bauð Kidda og Tryggva að horfa á balletæfingu hjá sér sáu strákarnir að...
Það voru 20 stelpur að æfa en bara 3 strákar
Það voru mjög margir strákar að æfa ballet með Skapta
Skapti var lagður í einelti af balletkennaranum sínum
Það voru engar sætar stelpur að æfa ballet
Create a free account and access millions of resources
Create resources
Host any resource
Get auto-graded reports

Continue with Google

Continue with Email

Continue with Classlink

Continue with Clever
or continue with

Microsoft
%20(1).png)
Apple
Others
By signing up, you agree to our Terms of Service & Privacy Policy
Already have an account?
Similar Resources on Wayground
12 questions
Signo lingüístico
Quiz
•
9th Grade
11 questions
Condicional
Quiz
•
9th - 12th Grade
12 questions
LIL STARS
Quiz
•
9th Grade
13 questions
OPAKOVÁNÍ NA ČTVRTLETKU
Quiz
•
6th - 8th Grade
8 questions
Orðaforði 1 (LÍNO-2)
Quiz
•
6th - 8th Grade
15 questions
Tajweed rules
Quiz
•
1st Grade - Professio...
15 questions
SIGNO LINGÜÍSTICO
Quiz
•
9th Grade
13 questions
Det Moderne Gennembrud/Naturalisme
Quiz
•
10th - 12th Grade
Popular Resources on Wayground
20 questions
Halloween Trivia
Quiz
•
6th - 8th Grade
25 questions
Multiplication Facts
Quiz
•
5th Grade
15 questions
Order of Operations
Quiz
•
5th Grade
20 questions
Halloween
Quiz
•
5th Grade
16 questions
Halloween
Quiz
•
3rd Grade
12 questions
It's The Great Pumpkin Charlie Brown
Quiz
•
1st - 5th Grade
20 questions
Possessive Nouns
Quiz
•
5th Grade
10 questions
Halloween Traditions and Origins
Interactive video
•
5th - 10th Grade
Discover more resources for Education
12 questions
Digital Citizenship BSMS
Quiz
•
6th - 8th Grade
25 questions
Career Clusters
Quiz
•
6th - 8th Grade
67 questions
Dia de los muertos
Quiz
•
7th - 8th Grade
57 questions
Study Guide: Ser y Estar, El presente, y verbos reflexivos
Quiz
•
9th Grade
10 questions
Maslow's Hierarchy Review
Quiz
•
9th - 12th Grade
