Laun og ráðstöfunartekjur
Um hvað fjalla fjármál einstaklinga?
Kafli 1 - Laun og ráðstöfunartekjur
Quiz
•
Mathematics, Life Skills, Social Studies
•
10th - 12th Grade
•
Hard
Ástráður undefined
Used 127+ times
FREE Resource
20 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
1 min • 1 pt
Laun og ráðstöfunartekjur
Um hvað fjalla fjármál einstaklinga?
Að stýra eigin fjármálum. Fjármál fjalla um að afla, ráðstafa og varðveita peninga eða önnur verðmæti.
Fjármál einstaklinga fjalla um að hámarka tekjur sem einstaklingar fá eftir að þeir verða fjárhagslega sjálfstæðir.
Fjármál einstaklinga fjalla um lántökur til að kaupa lúxusvörur, eins og sportbíla og stór hús.
Fjármál einstaklinga er fræðigrein sem er aðeins fyrir háskólastúdenta.
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
1 min • 1 pt
Laun og ráðstöfunartekjur
Hver er helsti tekjuliður einstaklinga?
Eignir sem erfast frá foreldrum og öðrum ættingjum
Laun fyrir vinnu
Fjármagnstekjur af eignum
Húsnæðislán sem fólk notar til að kaupa fasteignir
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
1 min • 1 pt
Laun og ráðstöfunartekjur
Hvernig eyðir fólk launum og öðrum tekjum?
Í farsíma, bíó, veitingastaði og íþróttir
Í mat og aðrar nauðsynjar, heilsugæslu, húsnæði, skatta, samgöngur, sparnað, afþreyingu og áhugamál
Í skemmtanir
Í afborganir og vexti af lánum
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
1 min • 1 pt
Laun og ráðstöfunartekjur
Hvor fullyrðingin er rétt?
Ef tekjur eru meiri en útgjöld aukast eignir, ef útgjöld eru meiri en tekjur þarf annað hvort að ganga á eignir eða taka lán
Ef tekjur eru meiri en útgjöld er nauðsynlegt að auka útgjöld, ef útgjöld eru meiri en tekjur er ráðlegt að fara til launagreiðanda og biðja um launahækkun
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
1 min • 1 pt
Laun og ráðstöfunartekjur
Hvað þýðir hugtakið brúttólaun?
Heildarkostnaður sem launagreiðandi borgar fyrir að hafa starfsmann í vinnu
Peningar sem launamaður getur eytt á launatímabili
Það eru launin sem starfsmaður krefst fyrir vinnu á tímabili
Heildarlaun á tímabili fyrir frádráttarliði
6.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
1 min • 1 pt
Laun og ráðstöfunartekjur
Hver munurinn á brúttólaunum ráðstöfunartekjum?
Kostnaðurinn við að reikna laun og greiða út
Fyrirframgreidd laun
Frádráttarliðir sem dragast frá áður en laun eru greidd út, venjulega lífeyrisiðgjöld, skattar og stéttarfélagsgjöld
Þjálfunar og endurmenntunarkostnaður starfsmanns
7.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
1 min • 1 pt
Laun og ráðstöfunartekjur
Af hverju eru iðgjöld í lífeyrissjóð og í lífeyrissparnað dregin frá launum?
Til að safna réttindum eða sjóði til að greiða eftirlaun
Til að fjármagna kostnað við að reka lífeyrissjóði og almannatryggingar
Til að safna peningum til að greiða fyrir áhugamál í framtíðinni
Til að greiða fyrir heilsugæslu á starfsævinni
20 questions
Identifying Sides of a Triangle
Quiz
•
10th Grade - University
20 questions
Identifying Sides of Triangles
Quiz
•
5th Grade - University
18 questions
Kafli 2 - Tegundir lána
Quiz
•
10th - 12th Grade
20 questions
Um víða veröld: Evrópa
Quiz
•
8th - 10th Grade
22 questions
Norden - Forfattere
Quiz
•
9th - 12th Grade
21 questions
1. verdenskrig og mellomkrigstida
Quiz
•
8th - 10th Grade
23 questions
Samer. Sàpmi.
Quiz
•
5th - 12th Grade
20 questions
Ordering Angles and Sides in Triangles
Quiz
•
10th Grade - University
15 questions
Multiplication Facts
Quiz
•
4th Grade
20 questions
Math Review - Grade 6
Quiz
•
6th Grade
20 questions
math review
Quiz
•
4th Grade
5 questions
capitalization in sentences
Quiz
•
5th - 8th Grade
10 questions
Juneteenth History and Significance
Interactive video
•
5th - 8th Grade
15 questions
Adding and Subtracting Fractions
Quiz
•
5th Grade
10 questions
R2H Day One Internship Expectation Review Guidelines
Quiz
•
Professional Development
12 questions
Dividing Fractions
Quiz
•
6th Grade