Kafli 1 - Lífeyrissjóður

Kafli 1 - Lífeyrissjóður

10th - 12th Grade

7 Qs

quiz-placeholder

Similar activities

FNs historie

FNs historie

10th Grade

10 Qs

Fjármálalæsi 2. kafli

Fjármálalæsi 2. kafli

9th - 12th Grade

11 Qs

Stríðsárin á Íslandi: Kafli 4 - Atvinna

Stríðsárin á Íslandi: Kafli 4 - Atvinna

8th - 10th Grade

12 Qs

Hin ótrúlega svindllausa spurningakeppni HKS.

Hin ótrúlega svindllausa spurningakeppni HKS.

KG - Professional Development

10 Qs

Rúmfræði og horn

Rúmfræði og horn

7th Grade - University

12 Qs

Kafli 3 - Safnaðu frekar en að taka lán

Kafli 3 - Safnaðu frekar en að taka lán

10th - 12th Grade

6 Qs

Fjármálalæsi 3. kafli

Fjármálalæsi 3. kafli

9th - 12th Grade

9 Qs

Mengi

Mengi

12th Grade

8 Qs

Kafli 1 - Lífeyrissjóður

Kafli 1 - Lífeyrissjóður

Assessment

Quiz

Mathematics, Social Studies, Life Skills

10th - 12th Grade

Medium

Created by

Ástráður undefined

Used 14+ times

FREE Resource

7 questions

Show all answers

1.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

1 min • 1 pt

Lífeyrissjóður


Af hverju eru einstaklingar á aldrinum 16 til 70 ára skyldugir að greiða í lífeyrissjóð á Íslandi?

Til að tryggja að tryggja að hver og einn leggi fyrir og safni upp sjóði til að greiða eftirlaun þegar starfsævinni lýkur

Til að tryggja sér rétt á húsnæðisláni frá lífeyrissjóði

Til að safna í sjóð til að grípa til ef fólki vantar pening

Til að fjármagna rekstur lífeyrissjóða

2.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

1 min • 1 pt

Lífeyrissjóður


Getur fólk valið sér lífeyrissjóð til að greiða í?

Ef ráðningarsamn­ingur er ekki byggður á kjarasamningi, sem skyldar launþega til að greiða í ákveðinn líf­eyrissjóð, getur hann valið sér lífeyrissjóð

Já, einstaklingar ráða hvaða lífeyrissjóð þeir greiða í

Nei, allir eru skyldugir til að greiða í ákveðinn lífeyrissjóð

Nei, launþegar greiða í þann lífeyrissjóð sem atvinnurekandi ákveður

3.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

1 min • 1 pt

Lífeyrissjóður


Hver greiðir iðgjald til lífeyrissjóðs fyrir launþega?

Atvinnurekandi sér um að draga iðgjöld launþega frá launum og skila til viðkomandi lífeyrissjóðs ásamt eigin mótframlagi

Launþegi fær greiðsluseðil og sér sjálfur um að greiða iðgjald til lífeyrissjóðs

4.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

1 min • 1 pt

Lífeyrissjóður


Hvaða réttindi ávinna launþegar sér með greiðslu í lífeyrissjóð?

Rétt á láni til húsnæðiskaupa

Ellilífeyri frá 67/70 ára til æviloka og áfallalífeyri (örorku-, maka- og barnalífeyri)

Ellilífeyri frá 67/70 ára aldri til æviloka

Áfallalífeyri ef tekjur lækka eða falla niður vegna örorku- eða atvinnumissis

5.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

1 min • 1 pt

Lífeyrissjóður


Hvernig ávinnast lífeyrissréttindi?

Lífeyrisréttindi ávinnast í hlutfalli við greidd iðgjöld, þ.e. því meira sem lagt er fyrir því hærri verða eftirlaunin

Launþegi ávinnur sér fasta fjárhæð í árleg réttindi með hverri iðgjaldsgreiðslu

Lífeyrisréttindi ráðast af greiðslutíma í lífeyrissjóð

Allir fá sömu réttindi til lífeyris

6.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

1 min • 1 pt

Lífeyrissjóður


Hvar fá einstaklingar uoolýsingar um áunnin réttindi í lífeyrissjóðum?

Í vef viðskiptabanka síns

Á yfirlitum og læstum sjóðfélagavef

Bara með því að hringja í lífeyrissjóð

Á þjónustuvef ríkisskattstjóra

7.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

1 min • 1 pt

Lífeyrissjóður


Hver er helst uppspretta eftirlauna hjá Íslendingum?

Ellilíf­eyris­greiðslur lífeyrissjóða eru yfirleitt stærsti hluti tekna á eftir­launaárunum.

Greiðslur úr almannatryggingum

Tekjur af eignum og eigin sparnaði

Börn og ættingjar sjá um framfærslu á eftirlaunaárunum