Kafli 3 - Gerðu ráð fyrir áföllum

Quiz
•
Mathematics, Social Studies, Life Skills
•
10th - 12th Grade
•
Easy
Ástráður undefined
Used 9+ times
FREE Resource
12 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
45 sec • 1 pt
Gerðu ráð fyrir áföllum
Hvers vegna ætti fólk að hugsa um fjárhagsleg áföll?
Til að auka hvata til að spara og byggja upp varasjóð
Til að draga úr fjárhagslegum afleiðingum ef áföll raungerast
Til að losna við að þurfa að kaupa tryggingar
Til að njóta núverandi ástands
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
45 sec • 1 pt
Gerðu ráð fyrir áföllum
Hvað er átt við með persónulegum áhættum í fjármálum einstaklinga?
Það eru áhættur tengdar samdrætti í þjóðfélaginu sem getur leitt til lækkunar á eignaverði
Það eru áhættur tengdar því að einstaklingur eigi enga persónulega vini
Það eru áhættur tengdar hæfi til að afla tekna til að greiða fyrir neyslu og sparnað
Það er hættur tengdar því að einstaklingur eyði launum sínum í óþarfa
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
45 sec • 1 pt
Gerðu ráð fyrir áföllum
Hvað er hægt að gera til að draga úr fjárhagslegum afleiðingum tengdum hæfi einstaklings til að afla tekna?
Eiga varasjóð, kaupa heilsu- og líftryggingu
Kaupa allar mögulegar tryggingar
Vera bara heima og forðast allar áhættur
Gera ekki neitt, ef áhætta raungerist þá verður bara að taka því
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
45 sec • 1 pt
Gerðu ráð fyrir áföllum
Af hverju er mælt með að fólk eigi varasjóð?
Til að greiða fyrir nýjan snjallsíma ef sá gamli brotnar
Til að greiða fyrir laun varamanna í stjórn sveitarfélags
Til að greiða fyrir óvænt útgjöld eða til að hafa handbært fé ef tekjur lækka óvænt
Til að greiða fyrir nýjan snjallsíma ef sá gamli brotnar
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
45 sec • 1 pt
Gerðu ráð fyrir áföllum
Af hverju ættu einstaklingar að þekkja rétt til bóta og lífeyris ef þeir skyldu verða óvinnufærir vegna veikinda eða slyss?
Það er alger óþarfi, það kemur ekkert fyrir mig
Svo þeir geti metið hvort bætur/lífeyrir duga til að greiða fyrir nauðsynjar og afborganir af lánum ef þeir verða óvinnufærir
Til að spara sér að kaupa heilsu- eða líftryggingu
Af því þessar upplýsingar eru nauðsynlegar fyrir skattframtal
6.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
45 sec • 1 pt
Gerðu ráð fyrir áföllum
Hvað getur fólk gert ef það telur að örorkulífeyrir og bætur duga ekki til að greiða fyrir nauðsynjar og af lánum?
Keypt líf- og heilsutryggingar til að verja sig og fjölskyldu sína fyrir tekjumissi vegna örorku eða fráfalls
Aukið sparnað og greitt meira í varasjóð
Vera tilbúin með aðra greiðsluáætlun með lægri mánaðarlegum útgjöldum
Verið sérstaklega varkár á öllum sviðum til að draga úr líkum á áfalli
7.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
45 sec • 1 pt
Gerðu ráð fyrir áföllum
Hver er efnahagsleg áhætta eigna
Hættan á að eign verði tekin upp í skuld í vanskilum
Hættan á að eign úreldist vegna tæknibreytinga
Hættan á að eignaverð lækki vegna verðhjöðnunar
Hættan á að eignaverð lækki vegna verðsveiflna eða tjóns
Create a free account and access millions of resources
Similar Resources on Wayground
10 questions
Lineær programmering

Quiz
•
12th Grade
10 questions
Second Grade Time

Quiz
•
2nd Grade - University
8 questions
Kafli 3 - Stefndu að fjárhagslegu sjálfstæði

Quiz
•
10th - 12th Grade
7 questions
Kafli 1 - Lífeyrissjóður

Quiz
•
10th - 12th Grade
8 questions
Afbrotafræði - 1. kafli: Almennt

Quiz
•
12th Grade
15 questions
Folkemord og terrorisme

Quiz
•
10th Grade
10 questions
Nyhetsquiz uke 5

Quiz
•
9th - 12th Grade
14 questions
Nytårsquiz 2021

Quiz
•
12th Grade
Popular Resources on Wayground
10 questions
SR&R 2025-2026 Practice Quiz

Quiz
•
6th - 8th Grade
30 questions
Review of Grade Level Rules WJH

Quiz
•
6th - 8th Grade
6 questions
PRIDE in the Hallways and Bathrooms

Lesson
•
12th Grade
10 questions
Lab Safety Procedures and Guidelines

Interactive video
•
6th - 10th Grade
10 questions
Nouns, nouns, nouns

Quiz
•
3rd Grade
25 questions
Multiplication Facts

Quiz
•
5th Grade
11 questions
All about me

Quiz
•
Professional Development
15 questions
Subtracting Integers

Quiz
•
7th Grade
Discover more resources for Mathematics
7 questions
EAHS PBIS Lesson- Bathroom

Lesson
•
9th - 12th Grade
16 questions
Segment Addition Postulate

Quiz
•
10th Grade
20 questions
Points, Lines & Planes

Quiz
•
9th - 11th Grade
15 questions
Solving Multistep Equations

Quiz
•
9th - 12th Grade
10 questions
Bias or Unbiased Questions

Quiz
•
9th - 12th Grade
20 questions
Midpoint and Distance

Quiz
•
10th Grade
12 questions
Rational and Irrational Numbers

Lesson
•
8th - 12th Grade
10 questions
Subtracting Integers and Negative Numbers

Interactive video
•
6th - 10th Grade