Snorra saga- nemenda prófið

Quiz
•
History
•
6th - 7th Grade
•
Medium
Kjartan Ólafsson
Used 67+ times
FREE Resource
27 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Snorri las ævisögu konunga...
Danmekur
Noregs
Finnlands
Svíþjóðar
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Árið 1206 settist Snorri að í ...
Odda
Reykholti
Skagafirði
Borg á Mýrum
Answer explanation
Í Reykholti er Snorrastofa: rannsóknarstofnun í miðaldafræðum með tilheyrandi bókasafni og útgáfu auk vandaðrar sýningar til kynningar á Snorra Sturlusyni. Laugin er enn á sínum stað.
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvað hétu fyrstu börn Snorra
Hallbera og Jón
Ingibjörg og Þórdís
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvað hét fyrri kona Snorra?
Guðný
Guðbjörg
Herdís
Hallveig
Answer explanation
Herdís Bersadóttir var fyrri kona Snorra en árið 1224 gerði flutti Hallveig Ormsdóttir til hans í Reykholt en þau munu líklega ekki hafa gifst. Þau eignuðust börn en engin þeirra lifðu fram á fullorðinsár.
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hverjir tengdust Snorra Sturlusyni
Egill Skallagrímsson og Egill Halldórsson
Egill Skarphéðinsson og Egill Helgason
Skallagrímur Egilsson og Halldór Halldórsson
Answer explanation
Egill Skallagrímsson var forfaðir Snorra, Guðný móðir hans hafði sagt honum sögur af honum. Talið er að Snorri hafi skrifað Egils sögu.
6.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Herdís og Snorri settust að í
Hvammi
Reykholti
Odda
Answer explanation
Guðný móðir Snorra var enn í Hvammi og Snorri hafði ekki enn eignast Reykholt. Herdísi Bersadóttur samdi ekki við Guðnýju og því settust hjónin að í Odda.
7.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hver var fyrsti kennari Snorra?
Prestlingur sem hét Ketill
Jón Loftsson
Þorlákur helgi
Sæmundur fróði
Create a free account and access millions of resources
Similar Resources on Wayground
Popular Resources on Wayground
18 questions
Writing Launch Day 1

Lesson
•
3rd Grade
11 questions
Hallway & Bathroom Expectations

Quiz
•
6th - 8th Grade
11 questions
Standard Response Protocol

Quiz
•
6th - 8th Grade
40 questions
Algebra Review Topics

Quiz
•
9th - 12th Grade
4 questions
Exit Ticket 7/29

Quiz
•
8th Grade
10 questions
Lab Safety Procedures and Guidelines

Interactive video
•
6th - 10th Grade
19 questions
Handbook Overview

Lesson
•
9th - 12th Grade
20 questions
Subject-Verb Agreement

Quiz
•
9th Grade
Discover more resources for History
11 questions
Standard Response Protocol

Quiz
•
6th - 8th Grade
11 questions
Hallway & Bathroom Expectations

Quiz
•
6th - 8th Grade
10 questions
Lab Safety Procedures and Guidelines

Interactive video
•
6th - 10th Grade
20 questions
One Step Equations All Operations

Quiz
•
6th - 7th Grade
30 questions
Teacher Facts

Quiz
•
6th Grade
24 questions
Flinn Lab Safety Quiz

Quiz
•
5th - 8th Grade
22 questions
Figurative Language

Quiz
•
7th Grade
20 questions
Adding and Subtracting Integers

Quiz
•
6th Grade