Form

Form

8th Grade

8 Qs

quiz-placeholder

Similar activities

Ce tim

Ce tim

1st - 12th Grade

4 Qs

Polygoner

Polygoner

5th - 10th Grade

10 Qs

M4  E  Mit Formeln rechnen

M4 E Mit Formeln rechnen

8th Grade

13 Qs

Algebra

Algebra

8th - 10th Grade

10 Qs

Metriek stelsel

Metriek stelsel

3rd - 12th Grade

11 Qs

H5 par 1 lineaire formules

H5 par 1 lineaire formules

1st - 10th Grade

12 Qs

Hoofdstuk 7 1MK

Hoofdstuk 7 1MK

1st - 10th Grade

6 Qs

Ronde 1 Alles wat

Ronde 1 Alles wat

1st - 12th Grade

10 Qs

Form

Form

Assessment

Quiz

Mathematics

8th Grade

Hard

Created by

Sigrún Magnúsdóttir

Used 2+ times

FREE Resource

8 questions

Show all answers

1.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

30 sec • 1 pt

Formið hefur 4 hliðar og 4 horn

Samsíðungur

Tígull

Ferningur

Rétthyrningur

Allt eru þetta ferhyrningar og því allt hér að ofan rétt

2.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

30 sec • 1 pt

Hver lýsinganna hér á eftir lýsir tígli?

Samsíðungur með tvær og tvær hliðar jafnlangar

Samsíðungur þar sem öll hornin eru 90°

Samsíðungur með allar hliðar jafnlangar

Ferhyrningur þar sem tvær hliðar eru samsíða

3.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

30 sec • 1 pt

Hvað af eftirfarandi er tígull þar sem öll hornin eru 90°?

Ferningur

Samsíðungur

Trapisa

Rétthyrningur

4.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

30 sec • 1 pt

Media Image

Hvernig form er hérna?

Rétthyrndur þríhyrningur

Jafnarma þríhyrningur

Jafnhliða þríhyrningur

Gleiðhyrndur þríhyrningur

5.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

30 sec • 1 pt

Media Image

Hvernig form er hérna?

Rétthyrndur þríhyrningur

Jafnarma þríhyrningur

Jafnhliða þríhyrningur

Gleiðhyrndur þríhyrningur

6.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

30 sec • 1 pt

Hvað er sérstakt við rétthyrndan þríhyrning?

Eitt hornið er hvasst (minna en 90°)

Eitt hornið er rétt (nákvæmlega 90°)

Eitt hornið er gleitt (meira en 90°)

Eitt hornið er beint (nákvæmlega 180°)

7.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

30 sec • 1 pt

Lýsing á hvaða formi er þetta? Ferhyrningur þar sem tvær hliðar eru samsíða.

Ferningur

Samsíðungur

Trapisa

Rétthyrningur

8.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

30 sec • 1 pt

Lýsing á hvaða formi er þetta? Ferhyrningur þar sem allar hliðar eru jafnlangar

Ferningur

Samsíðungur

Trapisa

Rétthyrningur