Dagur íslenzkrar tungu 2022

Quiz
•
World Languages, Fun, Other
•
12th Grade
•
Hard

Tinna Eiríks
Used 6+ times
FREE Resource
24 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
20 sec • 1 pt
Það er rétt að segja
Mér hlakkar til
Ég hlakka til
Mig hlakkar til
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur á afmælisdegi
Halldórs Laxness
Þórbergs Þórðarsonar
Jónasar Hallgrímssonar
Jóns Sigurðssonar
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvaða málaætt tilheyrir íslenskan?
Rómönsku málaættinni
Slavnesku málaættinni
Úrölsku málaættinni
Germönsku málaættinni
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvað kallast rúnastafrófið sem var notað af víkingum til forna?
Rúnaróf
Fúþark
Fuglarþrugl
Naflakrafl
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Jónas Hallgrímsson bjó til mörg nýyrði, þar á meðal orðið slyppifengur. Hvað þýðir það?
Klaufskur
Latur
Ríkur
Gáfaður
6.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Það sem gerir íslensku einstaka er
að hún hefur breyst lítið og við getum lesið gamla texta
hún er náskyld japönsku
það er auðvelt að læra hana
hún er með styttra stafróf en önnur tungumál
7.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvert eftirfarandi orða er ekki til?
kraðak
einurð
kotroskinn
lúfus
Create a free account and access millions of resources
Similar Resources on Wayground
19 questions
Glimt - Drengen

Quiz
•
12th Grade
22 questions
Tæknimessa 2022

Quiz
•
9th - 12th Grade
19 questions
Sjokolade

Quiz
•
12th Grade
20 questions
Fredagskviss geodata 25.06.21

Quiz
•
10th Grade - University
24 questions
Hvem er klassens juleekspert?

Quiz
•
11th - 12th Grade
20 questions
Trafik, Anlæg og Ejendomme's "Året der gik"- og julequiz

Quiz
•
12th Grade
24 questions
Farver

Quiz
•
12th Grade
20 questions
Hvort myndir þú frekar?

Quiz
•
9th - 12th Grade
Popular Resources on Wayground
18 questions
Writing Launch Day 1

Lesson
•
3rd Grade
11 questions
Hallway & Bathroom Expectations

Quiz
•
6th - 8th Grade
11 questions
Standard Response Protocol

Quiz
•
6th - 8th Grade
40 questions
Algebra Review Topics

Quiz
•
9th - 12th Grade
4 questions
Exit Ticket 7/29

Quiz
•
8th Grade
10 questions
Lab Safety Procedures and Guidelines

Interactive video
•
6th - 10th Grade
19 questions
Handbook Overview

Lesson
•
9th - 12th Grade
20 questions
Subject-Verb Agreement

Quiz
•
9th Grade