Jafnrétti 101

Quiz
•
Education
•
University
•
Medium
Íris Ellenberger
Used 5+ times
FREE Resource
9 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
1 min • 1 pt
Hvað er kyngervi?
klæðskipti
líffræðilegt kyn
ræðst af félagsmótun
ræðst af kynfærum og kyneinkennum
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
1 min • 1 pt
Hvað á þessu á við ríkjandi hugmyndafræði/orðræður?
Vísar til þess sem okkur finnst sjálfsagður sannleikur
Eru mjög umdeild fyrirbæri
Eru búin til af áróðursmaskínum stjórnmálaflokka
Eru bundnar við háskóla
3.
MULTIPLE SELECT QUESTION
1 min • 1 pt
Hvað af þessu á við um kynjakerfið?
Karlar og konur eru jafnrétthá
Kynsegin fólk leikur þar stórt hlutverk
Karl og kona mynda hið fullkomna par
Gott dæmi um ríkjandi hugmyndafræði
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
1 min • 1 pt
Hvað er kynvitund?
Upplifun fólks af eigin kyni
Meðvitund um kynjamisrétti í samfélaginu
Kynhneigð
Kyneinkenni
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
1 min • 1 pt
Hvað er þjóðhverfa?
Á ekki við í okkar samfélagi í dag
Þegar fólk dæmir aðra menningu út frá eigin menningu
Ógn við smáþjóðir
Þjóðernistákn, t.d. skjaldarmerki og fánar
6.
MULTIPLE SELECT QUESTION
1 min • 1 pt
Hvernig er jafnrétti skilgreint í aðalnámskrá grunnskóla?
Kynjajafnrétti
Jafnrétti í víðum skilningi
Jafnrétti fólks óháð kynhneigð og kynvitund
Jafnrétti fólks óháð uppruna
7.
MULTIPLE SELECT QUESTION
1 min • 1 pt
Hvað eru "jafnréttisgleraugu" samkvæmt aðalnámskrá?
Tæki til að sjá hvar hallar á drengi í skólastarfi
Hjálpartæki til að greina áhrif og norm í skólakerfinu
Kynjajafnréttisþjálfun fyrir kennara
Forsenda jafnréttismenntunar
8.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
1 min • 1 pt
Hvað er jafnréttismenntun?
Greining og gagnrýnin athugun á viðteknum hugmyndum
Það sama og kynjafræðimenntun
Hluti af námi í lífsleikni
Fræðsla um staðalmyndir kynjanna
9.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
1 min • 1 pt
Hver eru EKKI markmið "skóla án aðgreiningar" skv. aðalnámskrá?
Að allir eigi raunverulega hlutdeild í skólakerfinu
Að allir búi við jafnrétti í skólastarfi
Að stuðla að aukinni teymiskennslu
Skoða hvernig skólar styðja við eða draga úr misrétti
Similar Resources on Wayground
Popular Resources on Wayground
10 questions
Lab Safety Procedures and Guidelines

Interactive video
•
6th - 10th Grade
10 questions
Nouns, nouns, nouns

Quiz
•
3rd Grade
10 questions
Appointment Passes Review

Quiz
•
6th - 8th Grade
25 questions
Multiplication Facts

Quiz
•
5th Grade
11 questions
All about me

Quiz
•
Professional Development
22 questions
Adding Integers

Quiz
•
6th Grade
15 questions
Subtracting Integers

Quiz
•
7th Grade
20 questions
Grammar Review

Quiz
•
6th - 9th Grade