Iðnvæðing
Quiz
•
History
•
9th - 12th Grade
•
Hard

Edda Sigurðardóttir
Used 5+ times
FREE Resource
Enhance your content
8 questions
Show all answers
1.
FILL IN THE BLANK QUESTION
45 sec • 1 pt
Á hvaða öld hófst Iðnbyltingin?
Answer explanation
Iðnbyltingin hófst á 18. öld en í upphafi 19. aldar breiddist hún hratt um stóran hluta heimsins.
Þetta var tími tækniframfara og án þessarar byltingar hefðu margar uppfinningar sem við tökum sem sjálfsögðum hlut, aldrei verið fundnar upp.
Iðnbyltingin skapaði hins vegar einnig stóra gjá í velmegun milli iðnvæddu ríkjanna og þeirra sem enn reiddu sig á hefðbundinn landbúnað.
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
45 sec • 1 pt
Í hvaða landi er sagt að iðnbyltingin hafi hafist?
Bandaríkunum
Frakklandi
Þýskalandi
Englandi
Answer explanation
Árið 1740 urðu fyrstu verksmiðjurnar til í Englandi.
Bretland á þessum tíma hafði umfangsmikið viðskiptanet og átti nýlendur sem þýddi að þeir höfðu aðgang að auðlindum nýlendanna. Bretland var því ríkt og hafði betri tækifæri til iðnvæðingar.
Annað landið til að iðnvæðast er almennt talið vera Frakkland (stuttu eftir 1815) ásamt Suður-Belgíu.
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
45 sec • 1 pt
Verksmiðjur voru oft byggðar nálægt straummiklum ám vegna þess að?
Útsýnið
Í stað þess að starfsmenn þyrftu að fara í sturtu böðuðust þeir í ánni
Vatnið gat knúið vélarnar
Answer explanation
Margar ár enduðu mengaðar vegna verksmiðjanna í iðnbyltingunni. Að lokum þurftu verksmiðjur ekki að vera nálægt ám því hægt var að nota kol til að knýja vélarnar.
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
45 sec • 1 pt
Það var algengt að ungir strákar störfuðu sem strompa-sóparar (e. chimney sweeps) Hvað var algengasta krabbameinið hjá þessum strákum?
Lungna krabbamein
Maga krabbamein
Munn krabbamein
Nára krabbamein
Answer explanation
Sót agnir sem ertu húðina varð til þess að vörtur uxu og urðu síðan að krabbameini. Í náranum liggja föt þéttar við húðina og því varð mest erting þar.
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
45 sec • 1 pt
Hvaða ár varð ólöglegt í Bretlandi að láta börn og konur vinna lengur en tíu klukkustundir á dag í verksmiðjum?
1877
1847
1844
1864
Answer explanation
Þetta var mikið framfaraskref.
Í þessum lögum var einnig kveðið á um að börn skyldu fá einhverja grunnmenntun.
Þar að auki var í fyrsta skipti stofnað eftirlit til að framfylgja þessum lögum.
6.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
45 sec • Ungraded
Hvers vegna er iðnbyltingin sögulega mikilvæg?
Uppfinningarnar eru svo merkilegar og skemmtilegar
Uppfinningar iðnbyltingar leiddu til uppfinninga nútímans
Hún er það ekki, þurfum ekki að læra um hana.
Iðnbyltingin gjörbreytti samfélaginu og leiddi til samfélags eins og það sem við búum í
7.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
45 sec • 1 pt
Hvers vegna flutti fólk frá sveitum og bóndabæjum til borga á tímum iðnbyltingarinnar?
Bóndabæjir voru ekki að ná að sjá fyrir fólki
Til þess að vinna í námum og verksmiðjum fyrir pening
Fólk langaði bara til þess að búa frekar í borgunum
Fólk var neytt til þess
8.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
45 sec • 1 pt
Áður en stjórnvöld reyndu að bæta vinnuaðstæður fólks hversu lengi vann fólk yfirleitt daglega?
12-16 tíma á dag, eða þar til það hneig niður
16-18 tíma á dag
8 - 12 tíma á dag
Þar til það hneig niður af þreytu
Similar Resources on Wayground
12 questions
Slaget ved Dybbøl 1864
Quiz
•
7th - 9th Grade
10 questions
Norsk språkhistorie 1900
Quiz
•
12th Grade
12 questions
Danmarkshistorisk Overblik Kap 10
Quiz
•
12th Grade
11 questions
Test
Quiz
•
9th - 12th Grade
10 questions
Demokrati i Athen
Quiz
•
12th Grade
9 questions
Den kalde krigen kort
Quiz
•
11th Grade
Popular Resources on Wayground
20 questions
Brand Labels
Quiz
•
5th - 12th Grade
11 questions
NEASC Extended Advisory
Lesson
•
9th - 12th Grade
10 questions
Ice Breaker Trivia: Food from Around the World
Quiz
•
3rd - 12th Grade
10 questions
Boomer ⚡ Zoomer - Holiday Movies
Quiz
•
KG - University
25 questions
Multiplication Facts
Quiz
•
5th Grade
22 questions
Adding Integers
Quiz
•
6th Grade
10 questions
Multiplication and Division Unknowns
Quiz
•
3rd Grade
20 questions
Multiplying and Dividing Integers
Quiz
•
7th Grade
Discover more resources for History
16 questions
Government Unit 2
Quiz
•
7th - 11th Grade
10 questions
Exploring WW1 Through Oversimplified Perspectives
Interactive video
•
6th - 10th Grade
10 questions
Exploring Mendeleev's Periodic Table Innovations
Interactive video
•
6th - 10th Grade
20 questions
Live Unit 5 Form Quiz #2 (Labor Unions, Indians, Progressives)
Quiz
•
11th Grade
10 questions
Exploring the Causes of the American Revolution
Interactive video
•
6th - 10th Grade
10 questions
Early River Valley Civilizations
Quiz
•
6th - 12th Grade
12 questions
CE 2b Early Documents Review
Quiz
•
7th Grade - University
23 questions
Imperialism and World War I
Quiz
•
11th Grade