Akam, ég og Annika 2. hluti (k. 18-32)

Quiz
•
Education
•
8th Grade
•
Medium
Katrín Guðjónsdóttir
Used 4+ times
FREE Resource
10 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Af hverju heldur þú að Hrafnhildur hafi átt von á því að Annika byggi ekki jafn ríkulega og raunin var?
Hún var svo horuð og skítug.
Hún var í götóttum fötum og skólaus.
Hún hafði ekki efni á að kaupa sér nesti.
Hún reykti, klæddist öllu svörtu og var í óreimuðum skóm.
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Lýstu upplifun Hrafnhildar af fyrstu kennslustundinni hjá kennaranum Heinz-Otto.
Hann fór að gráta því hann réði ekki við bekkinn.
Hann brast í söng þegar minnst varði.
Hann var svo strangur að enginn þorði að opna munninn
Hann sýndi henni mikla athygli og vissi mikið um Ísland.
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hrafnhildur segir Akam frá ákveðnu atviki sem átti sér stað á Íslandi. Akam er þeirrar skoðunar að sams konar atvik gæti ekki átt sér stað í Þýskalandi
Vísa átti stelpu og fjölskyldu hennar frá Afganistan úr landi. Krakkar í skólanum hennar mótmæltu því og fóru í kröfugöngu. Hætt var við brottvísunina.
Hávær mómæli almennings við hækkun bensínverðs varð til þess að olíufélögin lækkuðu verðið.
Vegur var færður til eftir mörg óhöpp og bilanir vinnuvéla. Vegurinn hafði verið skipulagður í álfabyggð.
Maður í hjólastól gaf 200 rampa til bæta aðgengi að ýmsum stöðum í borginni.
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Linda vinkona Hrafnhildar er miður sín og trúir henni fyrir leyndarmáli. Hvað var það?
Linda féll í stærðfræði svo draumaskólinn hennar er úr myndinni.
Foreldrar Lindu eru að skilja
Linda varð fyrir stafrænu kynferðisofbeldi.
Mamma Lindu er ófrísk 49 ára gömul.
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Af hvaða þjóðerni er Akam?
búskmaður
gyðingur
kúrdi
inúíti
6.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hverju hótar Hrafnhildur Kormáki og hvað vill hún að hann geri?
Að kæra hann til lögreglunnar ef hann segi ekki foreldrum sínum og Lindu hvað hann gerði.
Að birta nektarmyndir af honum ef hann borgi henni ekki.
Að segja öllum að hann hafi brotist inn í skólann ef hann láni henni ekki pening.
Að fá nálgunarbann á hann ef hann hætti ekki að áreita Lindu og hana.
7.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Með hvaða hætti vann Akam fyrir peningum? Hver fékk þá?
Hann spilaði á fiðlu á torgum og götum fyrir vegfarendur. Peningurinn fór í aðgerð á systur hans.
Hann var uppvaskari á veitingahúsi. Móðir hans tók peninginn.
Hann falsaði vegabréf fyrir Kúrda sem vildu flytja til Þýskaland. Peningarnir fóru í góðgerðarmál.
Hann reiknaði stærðfræðidæmi fyrir nemendur gegn gjaldi. Gunther hirti peninginn.
Create a free account and access millions of resources
Similar Resources on Wayground
12 questions
Music Theory Quiz

Quiz
•
6th - 8th Grade
10 questions
Prag 2023

Quiz
•
6th - 8th Grade
8 questions
Grendeutvalget quiz

Quiz
•
6th - 8th Grade
15 questions
Tajweed rules

Quiz
•
1st Grade - Professio...
10 questions
QUIEN SOY (TEST BIBLICO)

Quiz
•
6th Grade - Professio...
10 questions
igotskills: Kend dit værktøj

Quiz
•
8th - 10th Grade
9 questions
Tár, bros og takkaskór 1.hluti

Quiz
•
8th Grade
8 questions
Orðaforði 1 (LÍNO-2)

Quiz
•
6th - 8th Grade
Popular Resources on Wayground
55 questions
CHS Student Handbook 25-26

Quiz
•
9th Grade
10 questions
Afterschool Activities & Sports

Quiz
•
6th - 8th Grade
15 questions
PRIDE

Quiz
•
6th - 8th Grade
15 questions
Cool Tool:Chromebook

Quiz
•
6th - 8th Grade
10 questions
Lab Safety Procedures and Guidelines

Interactive video
•
6th - 10th Grade
10 questions
Nouns, nouns, nouns

Quiz
•
3rd Grade
20 questions
Bullying

Quiz
•
7th Grade
18 questions
7SS - 30a - Budgeting

Quiz
•
6th - 8th Grade
Discover more resources for Education
10 questions
Afterschool Activities & Sports

Quiz
•
6th - 8th Grade
34 questions
TMS Expectations Review

Quiz
•
6th - 8th Grade
10 questions
Attendance Matters

Lesson
•
6th - 8th Grade
15 questions
Student-Parent Handbook

Quiz
•
8th Grade
20 questions
Summit PBIS Review

Quiz
•
6th - 8th Grade
30 questions
Carr Dress Code

Quiz
•
6th - 8th Grade