Akam ég og Annika III. hluti( k. 33-48)

Quiz
•
Education
•
8th Grade
•
Hard
Katrín Guðjónsdóttir
Used 5+ times
FREE Resource
10 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Á flótta undan Gunther (Akam) leitar Hrafnhildur skjóls í lítilli verslun.
Hvers konar búð er þetta?
snyrtivöruverslun
fatabúð
matvöruverslun
hattabúð
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hrafnhildur sér sig knúna til að vera heiðarleg við Lindu og hún segir henni hvers vegna hún neyddi Kormák til að viðurkenna brot sitt. Hver var ástæðan?
Svo hann neyddist til að skipta um skóla.
Svo hann fengi ekki að fara til útlanda.
Svo hann fengi refsingu við hæfi.
Svo hann myndi ekki halda áfram uppteknum hætti og fleiri lenda í honum.
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvaða gerðist í lífi Kormáks eftir að allt komst upp.
Hann fór í skóla og fræddi nemendur um ofbeldi í ástarsamböndum.
Hann fór á geðdeild og hætti í skóla.
Hann leiddist út í neyslu og varð heimilislaus.
Hann stofnaði félag gegn kynferðisofbeldi í skólanum
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvers vegna heldur þú að Ólöf geymi heimatilbúnar gjafir frá Hrafnhildi ofan í skúffu en ekki uppi á vegg eða í hillu eins og pabbi hennar og amma gera?
Þær eru svo dýrmætar og hún vill ekki að þær brotni
Þær eru allar af dýrum sem hún þolir ekki
Þær eru ekki nógu smart eða í stíl við annað innbú
Hún er með ofnæmi fyrir leir
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Ólöf er á leið í vinkonuferð til Kaupmannahafnar. Hrafnhildur spyr mömmu sína hvers vegna aldrei hafi komið til tals að hún fengi að fara heim til pabba síns í haustfríinu.
Hvað gefur Ólöf í skyn varðandi pabba Hrafnhildar?.
Pabbi vildi ekki hitta hana því hún valdi að flytja til Þýskalands.
Pabbi væri svo upptekinn í mikilvægum störfum að hann hefði ekkki tíma.
Hægt er að skilja að pabbi hafi ekki nennt því eða viljað gera eitthvað annað.
Pabbi vildi að hún kæmi en mamma þverneitaði því til að hefna sín á honum.
6.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Af hverju er Gela, systir Akams, í hjólastól
Hún missti fæturna þegar sprengja féll á húsið þeirra í Kúrdistan.
Hún fæddist svona, máttlaus í fótum.
Hún lenti í bílsslysi og lamaðist.
Hún fékk vírus og missti máttinn í fótleggjum.
7.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Akam finnst skrítið að heyra að fjölskylda Hrafnhildar hafi flutt til Þýskalands til að breyta til og búa í hlýrra loftslagi. Hvernig stóð á því að hann flutti til Þýskalands?
Mamma Akams var að flýja ofbeldisfullan eiginmann. Þurfti að komast sem lengst í burtu.
Mamma Akams vildi læra hjúkrun og það var enginn skóli á háskólastigi fyrir konur í Kúrdistan
Akam vildi læra í erlendum skóla til að eiga betri möguleika í lífinu.
Þegar Gela fékk flogakast ákvað pabbi að þau myndu flýja til Þýskalands. Þau voru í hættu vegna andstöðu pabba við yfirvöld.
Create a free account and access millions of resources
Similar Resources on Wayground
12 questions
Fecha 5. Uso C, S, Z.

Quiz
•
8th Grade
12 questions
Musikksjanger Quiz

Quiz
•
8th Grade
14 questions
PŘÍDAVNÁ JMÉNA - měkká, tvrdá - pravopis

Quiz
•
5th - 9th Grade
15 questions
Tajweed rules

Quiz
•
1st Grade - Professio...
13 questions
OPAKOVÁNÍ NA ČTVRTLETKU

Quiz
•
6th - 8th Grade
8 questions
Orðaforði 1 (LÍNO-2)

Quiz
•
6th - 8th Grade
Popular Resources on Wayground
12 questions
Unit Zero lesson 2 cafeteria

Lesson
•
9th - 12th Grade
10 questions
Nouns, nouns, nouns

Quiz
•
3rd Grade
10 questions
Lab Safety Procedures and Guidelines

Interactive video
•
6th - 10th Grade
25 questions
Multiplication Facts

Quiz
•
5th Grade
11 questions
All about me

Quiz
•
Professional Development
20 questions
Lab Safety and Equipment

Quiz
•
8th Grade
13 questions
25-26 Behavior Expectations Matrix

Quiz
•
9th - 12th Grade
10 questions
Exploring Digital Citizenship Essentials

Interactive video
•
6th - 10th Grade