Vinur þinn úti í bæ tekur tilfinningagreindarpróf á vefnum, fær 76 stig og segir þér að hann hafi ekki það sem til þarf í heilbrigð tilfinningasambönd. Þú veist að þetta er ekki rétt túlkun. Hvað vantar í túlkun vinar þíns á niðurstöðunum?

Próffræði - lokapróf

Quiz
•
Social Studies
•
University
•
Easy
Steinunn Hlifarsdottir
Used 5+ times
FREE Resource
88 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
2 mins • 1 pt
Kenningaramma prófsins og viðmiðsgildi sem skorið var byggt á
Z-gildin eru besta umbjörðin þegar kemur að svara túlkunum
Hann gleymdi að tengja tilfinningagreind við taugaveiklun
T-gildin eru besta umgjörðin þegar kemur að svona túlkun
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
2 mins • 1 pt
Hvert af eftirtöldum er helsti galli hraðaprófa (speed tests)?
Svörin eru oft of erfið fyrir tímann sem gefinn er
Þau ýta undir tilhneigingu til að giska
Það er dregið frá fyrir röng svör
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
2 mins • 1 pt
Hvert af eftirtöldu er helsti galli við staðalníur (e. stanines)?
Upplýsingar geta tapast við slíka grófflokkun
Það er ekki hægt að staðla þær
Þær geta ýtt undir oftúlkun á gögnum
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
2 mins • 1 pt
Af hverju eftirtalinna fást mest villandi upplýsingarnar?
Prósenturöð (e.precentile rank)
Z-gildinu 0
Meðaltali af hrágildum (e.raw scores)
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
2 mins • 1 pt
Hver er lykilmunur á staðagildum (e. standardized scores) og normalíseruðum (e. normalized) gildum?
Línuleg staðalgili varpast á normalkúrfu en normalíseruðum gildum er varpað af henni
Það er enginn munur á línulegum og normalíseruðum staðalgildum, þetta eru bæði z-gildi
Línuleg staðalgildi halda lagi dreifingarinnar, normalíseruð gildi varpast á normalkúrfu
6.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
2 mins • 1 pt
Hvert af efritöldu er hugsmíði eins og það er notað í vísindum?
Sjónminni
Skáldsaga
Taugaboðefni
7.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
2 mins • 1 pt
Sálfræðilegt próf, samkvæmt almennustu skilgreiningu, er aðferð til að:
Lýsa fyrirbæri, frekar en að útskýra það
Taka sýni af eiginleikum fólks
Meta einstaklinga og hópa
Create a free account and access millions of resources
Similar Resources on Quizizz
Popular Resources on Quizizz
15 questions
Multiplication Facts

Quiz
•
4th Grade
20 questions
Math Review - Grade 6

Quiz
•
6th Grade
20 questions
math review

Quiz
•
4th Grade
5 questions
capitalization in sentences

Quiz
•
5th - 8th Grade
10 questions
Juneteenth History and Significance

Interactive video
•
5th - 8th Grade
15 questions
Adding and Subtracting Fractions

Quiz
•
5th Grade
10 questions
R2H Day One Internship Expectation Review Guidelines

Quiz
•
Professional Development
12 questions
Dividing Fractions

Quiz
•
6th Grade