
Erfðafræði stutt yfirlit

Quiz
•
Science
•
12th Grade
•
Medium
Þórhallur Halldórsson
Used 1+ times
FREE Resource
9 questions
Show all answers
1.
MATCH QUESTION
1 min • 1 pt
Paraðu saman við rétt hugtök
Ríkjandi arfblendinn
A//B
Ríkjandi arfhreinn
B//O
Jafnríkjandi arfbleninn
A//A
Strákur
X//Y
Víkjandi arfhreinn
O//O
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Genin E og F eru jafnríkjandi og stýra snúning kuðungaskelja. Arfhreinir kuðungar um E eru með stuttar skeljar (A) en arfhreinir kuðungar um F eru með langar skeljar (B). Arfblendnir kuðungar eru svo mitt á milli (C). Ef tveimur arfblendum kuðungum er æxlað saman verða svigerðarhlutöll afkvæmanna?
25% A
50% B
25% C
50% A
50% B
75% C
12,5% A
12,5% B
Enginn kostur er réttur
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Ríkjandi genið P stýrir því að fólk fær pétursspor. Ef Pétur og Pálína eru með pétursspor en ekki sonur þeirra hlýtur arfgerð þeirra að vera?
P//p og P//p
P//P bæði
P//P og P//p
p/p bæði
4.
MATCH QUESTION
1 min • 1 pt
Parað rétt saman
Víkjandi galli á X-litning
Klienfelter
X//0
Rauð/græn litblinda
O//O
Blóðflokkur O
XXY
Blóðflokkur B
B//B eða B//O
Turner heilkenni
5.
DRAG AND DROP QUESTION
1 min • 1 pt
Kona með hangandi eyrnasnepla er í sambandi við mann sem er með áfasta eyrnanepla. Saman eiga þau dóttir með áfasta eyrnasnepla. Ef genið (a) stýrir ríkjandi arfgerð og genið (b) víkjandi, getum við áætlað að arfgerð konunnar sé (c) og karlsins (d)
6.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Ef þú æxlar saman arfhreinni baunaplöntu með græna baunasekki saman við arfhreina baunaplöntu með gula baunasekki færð þú eftirfarandi svipgerðarhlutföll
100% grænir baunasekkir
100% gulir baunasekkir
50%% grænir baunasekkir og 50% gulir
75% grænir baunasekkir og 25% gulir
7.
LABELLING QUESTION
1 min • 1 pt
Myndin sýnir ættartré fjölskyldu einnar. Kona (hringur) í línu 1 er brúneygð en karlinn (ferhyrningur) er bláeygur. Lína tvö sýnir börnin þeirra. Yngsta barnið (hringur nr 6) er gift brúneygum manni (ferningur nr 7) og saman eiga þau fjögur börn (lína þrjú). Mertu inn réttar arfgerðir
B//b
b//b
B//B
8.
LABELLING QUESTION
1 min • 1 pt
Merktu inn á myndina
Slétta frymisnetið
Frumuveggur
Netkorn
Hvatberar
Golgi
Grófa frymisnetið
Svipa
Deilikorn
Hringlaga litningur
Frumuhimna
9.
LABELLING QUESTION
1 min • 1 pt
Merktu inn á myndina
Svipa
Deilikorn
Hringlaga litningur
Golgi
Frumuveggur
Frumuhimna
Netkorn
Grófa frymisnetið
Slétta frymisnetið
Hvatberi
Similar Resources on Wayground
Popular Resources on Wayground
10 questions
Video Games

Quiz
•
6th - 12th Grade
10 questions
Lab Safety Procedures and Guidelines

Interactive video
•
6th - 10th Grade
25 questions
Multiplication Facts

Quiz
•
5th Grade
10 questions
UPDATED FOREST Kindness 9-22

Lesson
•
9th - 12th Grade
22 questions
Adding Integers

Quiz
•
6th Grade
15 questions
Subtracting Integers

Quiz
•
7th Grade
20 questions
US Constitution Quiz

Quiz
•
11th Grade
10 questions
Exploring Digital Citizenship Essentials

Interactive video
•
6th - 10th Grade
Discover more resources for Science
10 questions
Exploring the Four Types of Human Body Tissue

Interactive video
•
9th - 12th Grade
90 questions
Unit 1 (Ch 2 & 3) Test Review - Water/Ocean Currents

Quiz
•
9th - 12th Grade
20 questions
Water as a Resource

Quiz
•
10th - 12th Grade
30 questions
States of Matter and Phase Changes

Passage
•
9th - 12th Grade
6 questions
Integumentary system

Lesson
•
12th Grade
106 questions
Env Unit 1 Test Review

Quiz
•
12th Grade
17 questions
Unit 3A: Cells Vocab

Quiz
•
9th - 12th Grade
25 questions
Biomolecules Review

Quiz
•
9th - 12th Grade