
Erfðafræði stutt yfirlit
Quiz
•
Science
•
12th Grade
•
Practice Problem
•
Medium
Þórhallur Halldórsson
Used 1+ times
FREE Resource
Enhance your content in a minute
9 questions
Show all answers
1.
MATCH QUESTION
1 min • 1 pt
Paraðu saman við rétt hugtök
Jafnríkjandi arfbleninn
X//Y
Ríkjandi arfhreinn
A//A
Strákur
A//B
Ríkjandi arfblendinn
O//O
Víkjandi arfhreinn
B//O
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Genin E og F eru jafnríkjandi og stýra snúning kuðungaskelja. Arfhreinir kuðungar um E eru með stuttar skeljar (A) en arfhreinir kuðungar um F eru með langar skeljar (B). Arfblendnir kuðungar eru svo mitt á milli (C). Ef tveimur arfblendum kuðungum er æxlað saman verða svigerðarhlutöll afkvæmanna?
25% A
50% B
25% C
50% A
50% B
75% C
12,5% A
12,5% B
Enginn kostur er réttur
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Ríkjandi genið P stýrir því að fólk fær pétursspor. Ef Pétur og Pálína eru með pétursspor en ekki sonur þeirra hlýtur arfgerð þeirra að vera?
P//p og P//p
P//P bæði
P//P og P//p
p/p bæði
4.
MATCH QUESTION
1 min • 1 pt
Parað rétt saman
XXY
Rauð/græn litblinda
Víkjandi galli á X-litning
Blóðflokkur O
O//O
Klienfelter
X//0
Turner heilkenni
B//B eða B//O
Blóðflokkur B
5.
DRAG AND DROP QUESTION
1 min • 1 pt
Kona með hangandi eyrnasnepla er í sambandi við mann sem er með áfasta eyrnanepla. Saman eiga þau dóttir með áfasta eyrnasnepla. Ef genið (a) stýrir ríkjandi arfgerð og genið (b) víkjandi, getum við áætlað að arfgerð konunnar sé (c) og karlsins (d)
6.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Ef þú æxlar saman arfhreinni baunaplöntu með græna baunasekki saman við arfhreina baunaplöntu með gula baunasekki færð þú eftirfarandi svipgerðarhlutföll
100% grænir baunasekkir
100% gulir baunasekkir
50%% grænir baunasekkir og 50% gulir
75% grænir baunasekkir og 25% gulir
7.
LABELLING QUESTION
1 min • 1 pt
Myndin sýnir ættartré fjölskyldu einnar. Kona (hringur) í línu 1 er brúneygð en karlinn (ferhyrningur) er bláeygur. Lína tvö sýnir börnin þeirra. Yngsta barnið (hringur nr 6) er gift brúneygum manni (ferningur nr 7) og saman eiga þau fjögur börn (lína þrjú). Mertu inn réttar arfgerðir
b//b
B//B
B//b
8.
LABELLING QUESTION
1 min • 1 pt
Merktu inn á myndina
Grófa frymisnetið
Slétta frymisnetið
Golgi
Deilikorn
Netkorn
Svipa
Hringlaga litningur
Hvatberar
Frumuhimna
Frumuveggur
9.
LABELLING QUESTION
1 min • 1 pt
Merktu inn á myndina
Deilikorn
Frumuhimna
Svipa
Frumuveggur
Golgi
Netkorn
Hvatberi
Grófa frymisnetið
Slétta frymisnetið
Hringlaga litningur
Similar Resources on Wayground
11 questions
day 14 nitrogen and phosphorus cycle
Quiz
•
9th - 12th Grade
14 questions
Unit 2 Review Quiz
Quiz
•
9th - 12th Grade
10 questions
Properties of Water Study Guide
Quiz
•
9th - 12th Grade
14 questions
Enzymes Review
Quiz
•
9th - 12th Grade
14 questions
Topsoil Tour Review
Quiz
•
11th - 12th Grade
10 questions
1.4 pH and the Carbonate Cycle
Quiz
•
12th Grade
10 questions
LATIHAN SOAL GETARAN GELOMBANG dan BUNYI
Quiz
•
12th Grade
10 questions
MAGNET BUMI DAN ELEKTROMAGNET
Quiz
•
10th - 12th Grade
Popular Resources on Wayground
5 questions
This is not a...winter edition (Drawing game)
Quiz
•
1st - 5th Grade
25 questions
Multiplication Facts
Quiz
•
5th Grade
10 questions
Identify Iconic Christmas Movie Scenes
Interactive video
•
6th - 10th Grade
20 questions
Christmas Trivia
Quiz
•
6th - 8th Grade
18 questions
Kids Christmas Trivia
Quiz
•
KG - 5th Grade
11 questions
How well do you know your Christmas Characters?
Lesson
•
3rd Grade
14 questions
Christmas Trivia
Quiz
•
5th Grade
20 questions
How the Grinch Stole Christmas
Quiz
•
5th Grade
