
Frumuskiptingar kafli 10

Quiz
•
Science
•
12th Grade
•
Hard
Þórhallur Halldórsson
Used 5+ times
FREE Resource
11 questions
Show all answers
1.
DRAG AND DROP QUESTION
1 min • 5 pts
Allar fjölfruma lífverur hefja lífið sem (a) . Allur vöxtur lífverunnar fer fram með (b) , þar sem frumum líkamans er fjölgað. Fullvaxin lífvera nota (c) til að (d) vefjum sínum, en (e) nota þær til að fjölga sér.
2.
CLASSIFICATION QUESTION
3 mins • 7 pts
Settu í réttan flokk
Groups:
(a) Heilkjörnungar
,
(b) Dreifkjörnungar
DNA í kjarna
Línulegir litningar
DNA í umfrymi
Plasmíð
Samstæðir litningar
Hringlaga litningur
Tvílitna
3.
DRAG AND DROP QUESTION
1 min • 5 pts
Líkamsfrumur manna eru (a) (n= (b) ) en (c) (egg og sáðfrumur) eru (d) (n= (e) ).
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Litningum heilkjörnunga þarf að pakka saman inn í kjarna þeirra. Það er gert með því að vefja litningunum upp á...?
...histón prótein
...plasmíð
...golgi
...kjarnakorn
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Eftir að búið er að eftirmynda litning, hanga þeir saman á þráðhöftum og kallast þá?
Systurlitni
Samstæðir litningar
Þráðhaftskúla
Þéttlitni
6.
DRAG AND DROP QUESTION
1 min • 5 pts
Frumuhringnum má skipta upp í röð atburða sem innihalda (a) og frumuskiptingu sem leiðr til myndunnar tveggja (b) . Fyrst kemur (c) og svo að lokum (d) . Í interfasa stækkar fruman og eftirmyndar DNAið sitt. í mítósunni DNA aðskilið í ferli sem kallast (e) .
7.
LABELLING QUESTION
1 min • 7 pts
Merktu inn á myndina
G2
Frumuvöxtur
Interfasi
S
Mítósu fasi
G1
EFtirmyndun DNA
Create a free account and access millions of resources
Similar Resources on Wayground
13 questions
Þróun eldstöðvakerfa

Quiz
•
12th Grade
11 questions
Flekarek og fl.

Quiz
•
12th Grade
13 questions
Lífeðlisfræði upprifjun

Quiz
•
12th Grade
7 questions
Kretsloppet man kväves av

Quiz
•
KG - 12th Grade
14 questions
julequiz

Quiz
•
12th Grade
8 questions
Quiz om Miljøgifter

Quiz
•
12th Grade
13 questions
Kafli 35 taugakerfið

Quiz
•
9th - 12th Grade
12 questions
Kafli 3 skilgreiningar

Quiz
•
12th Grade
Popular Resources on Wayground
55 questions
CHS Student Handbook 25-26

Quiz
•
9th Grade
18 questions
Writing Launch Day 1

Lesson
•
3rd Grade
10 questions
Chaffey

Quiz
•
9th - 12th Grade
15 questions
PRIDE

Quiz
•
6th - 8th Grade
40 questions
Algebra Review Topics

Quiz
•
9th - 12th Grade
22 questions
6-8 Digital Citizenship Review

Quiz
•
6th - 8th Grade
10 questions
Nouns, nouns, nouns

Quiz
•
3rd Grade
10 questions
Lab Safety Procedures and Guidelines

Interactive video
•
6th - 10th Grade