Hvaða aðgerð er notuð til að setja texta/streng í hástafi?

Forritun 1 - Fyrirlestur 1-3

Quiz
•

Gisli Ragnarsson
•
Computers
•
11th Grade
•
2 plays
•
Easy
11 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
lower()
upper()
capitalize()
replace()
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvaða aðgerð er notuð til að skipta út ákveðnum texta í streng?
replace()
split()
switch()
strip()
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvað myndi prentast út úr kóðanum fyrir neðan?
texti = "EPLI"
print(texti.replace("P", "L"))
EPPI
ELLI
EPLI
EI
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvað gerir eftirfarandi kóði?
texti = "salami"
print(texti[::-1])
Setur öll tákn í hástafi
Prentar strenginn "salami" aftur á bak
Prentar út "s" sem er fyrsti stafurinn í "salami"
Setur fyrsta bókstafinn í hástafi
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvað myndi prentast út úr kóðanum fyrir neðan?
a = 5
a = a + a
print(a)
5
15
10
20
6.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvaða af eftirfarandi táknum er notað til að gera athugasemd í Python?
<!-- -->
//
/* */
#
7.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvað prentast út úr kóðanum?
a = "5 + 5"
print(a)
5 + 5
10
55
15
8.
FILL IN THE BLANK QUESTION
1 min • 1 pt
Skipunin til að taka inn gögn í forritið í Python kallast hvað?
9.
FILL IN THE BLANK QUESTION
1 min • 1 pt
Hvað kallast aðgerðin sem breytir öllum stöfum í streng í lágstafi?
10.
FILL IN THE BLANK QUESTION
1 min • 1 pt
Hvað vantar í kóðann til að telja hversu mörg "a" eru í orðinu?
texti = "banani"
print(texti._____("a"))
Explore all questions with a free account
Similar Resources on Quizizz
Popular Resources on Quizizz
17 questions
CAASPP Math Practice 3rd

Quiz
•
3rd Grade
20 questions
math review

Quiz
•
4th Grade
21 questions
6th Grade Math CAASPP Practice

Quiz
•
6th Grade
13 questions
Cinco de mayo

Interactive video
•
6th - 8th Grade
20 questions
Reading Comprehension

Quiz
•
5th Grade
20 questions
Types of Credit

Quiz
•
9th - 12th Grade
10 questions
4th Grade Math CAASPP (part 1)

Quiz
•
4th Grade
45 questions
5th Grade CAASPP Math Review

Quiz
•
5th Grade