Ævintýri og borðspil

Quiz
•
Other
•
7th Grade
•
Easy
Lára Gunnlaugsdóttir
Used 4+ times
FREE Resource
10 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 5 pts
Hvað er einkennandi fyrir ævintýri?
Töfratengdir hlutir, gott og illt, boðskapur, ævintýri, töfraverur, góður endir.
Persónur án siðferðislegra vandamála.
Raunverulegar aðstæður og útkomur.
Áhersla á sögulega atburði.
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 5 pts
Hvernig er hægt að búa til reglur fyrir borðspil byggt á ævintýri?
Með því að nota bara litina sem eru í myndunum í ævintýrinu.
Með því að búa til reglur byggðar á annari sögutegund.
Með því að endurspegla persónurnar í sögunnni, markmið þeirra, og boðskap sögunnar.
Með því að hunsa sögupersónurnar og einbeita sér eingöngu að útliti borðspilsins.
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 5 pts
Hvert þessara á við um boðskap ævintýra?
Höfundurinn ákveður boðskapinn eftir að hann hefur skrifað söguna.
Það er aldrei boðskapur í ævintýrum.
Boðskapur sögunnar kemur oft í ljós í gegnum gjörðir sögupersóna og afleiðingar þeirra.
Það er alltaf tekið fram hver boðskapurinn er í byrjun sögunnar.
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 5 pts
Hvað þarf að gera til að búa til borðspil byggt á ákveðnu ævintýri?
Hanna borðspil innblásið af ævintýri með því að tengja saman þemu þess, persónur og atburði.
Búa til borðspil byggt á vinsælri kvikmynd í staðinn.
Einbeita sér eingöngu að listaverkum sögunnar og hunsa söguþættina.
Búa til spil sem hefur enga tengingu við neina sögu.
5.
DRAW QUESTION
1 min • 5 pts
Teiknaðu mynd af hlut í ævintýrinu sem þinn hópur er að vinna með

6.
FILL IN THE BLANK QUESTION
1 min • 5 pts
Hvað heitir umsjónarkennarinn þinn?
7.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 5 pts
Ævintýri eru oftast...
byggð á sönnum atburðum
handskrifuð á kálfskinn
skrifuð á hollensku
með boðskap
Create a free account and access millions of resources
Similar Resources on Wayground
10 questions
Roblox 2020

Quiz
•
5th - 8th Grade
15 questions
Mo Theaghlach

Quiz
•
6th - 8th Grade
14 questions
Podstatná jména - koncovky - rod mužský

Quiz
•
5th - 9th Grade
15 questions
Vyjmenovaná a příbuzná slova

Quiz
•
6th - 9th Grade
12 questions
Kiểm tra trình độ bóng đá Việt Nam

Quiz
•
1st Grade - University
11 questions
Prídavné mená - opakovanie

Quiz
•
7th Grade
15 questions
Musik quiz ung odense uge 16

Quiz
•
3rd - 7th Grade
11 questions
shoe brand

Quiz
•
5th - 12th Grade
Popular Resources on Wayground
18 questions
Writing Launch Day 1

Lesson
•
3rd Grade
11 questions
Hallway & Bathroom Expectations

Quiz
•
6th - 8th Grade
11 questions
Standard Response Protocol

Quiz
•
6th - 8th Grade
40 questions
Algebra Review Topics

Quiz
•
9th - 12th Grade
4 questions
Exit Ticket 7/29

Quiz
•
8th Grade
10 questions
Lab Safety Procedures and Guidelines

Interactive video
•
6th - 10th Grade
19 questions
Handbook Overview

Lesson
•
9th - 12th Grade
20 questions
Subject-Verb Agreement

Quiz
•
9th Grade
Discover more resources for Other
11 questions
Standard Response Protocol

Quiz
•
6th - 8th Grade
11 questions
Hallway & Bathroom Expectations

Quiz
•
6th - 8th Grade
10 questions
Lab Safety Procedures and Guidelines

Interactive video
•
6th - 10th Grade
20 questions
One Step Equations All Operations

Quiz
•
6th - 7th Grade
24 questions
Flinn Lab Safety Quiz

Quiz
•
5th - 8th Grade
22 questions
Figurative Language

Quiz
•
7th Grade
10 questions
Essential Lab Safety Practices

Interactive video
•
6th - 10th Grade
30 questions
Lufkin Road Middle School Student Handbook & Policies Assessment

Quiz
•
7th Grade