Landafræði

Landafræði

Assessment

Quiz

History

5th Grade

Hard

Created by

Fjola Bjornsdottir

Used 1+ times

FREE Resource

Student preview

quiz-placeholder

10 questions

Show all answers

1.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

30 sec • 1 pt

Hvenær varð jörðin okkar til?

fyrir 1,2 milljónum árum

fyrir milljón árum

fyrir 4,5 milljörðum árum

fyrir 5,5 milljörðum árum

2.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

30 sec • 1 pt

Jörðin skiptist í fjögur lög, hver eru þau?

Jarðskorpan

Möttullinn

Ytri kjarni

Innri kjarni

Jarðskorpan

Járn

Tin

Títan

Jarðskorpan

Möttullinn

Stóri kjarni

Litli kjarni

Jarðskorpan

Vatn

Eldur

Berg

3.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

30 sec • 1 pt

Hvað eru mörkin á milli jarðskorpunnar og möttulsins oft kölluð?

Miðju-mörkin

Síðu-mörkin

Mika-mörkin

Moho-mörkin

4.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

30 sec • Ungraded

Meginlandsskorpan er þykkari en úthafsskorpan.

Satt

Ósatt

5.

FILL IN THE BLANK QUESTION

1 min • 1 pt

Ysta lag jarðarinnar er

6.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

30 sec • 1 pt

Hvort er nær miðju jarðar, stinnhvolfið eða linhvolfið?

Stinnhvolfið

Linhvolfið

7.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

30 sec • 1 pt

Um hvað ræðir?

Þykkasta lag jarðar (yfir 80% af rúmmáli jarðar).

Möttull

Jarðskorpan

Innri kjarni

Ytri kjarni

Create a free account and access millions of resources

Create resources
Host any resource
Get auto-graded reports
or continue with
Microsoft
Apple
Others
By signing up, you agree to our Terms of Service & Privacy Policy
Already have an account?