
Kafli 7 - Endurtekin mælingar
Authored by Vala Reynis
Others
University
10 Questions

AI Actions
Add similar questions
Adjust reading levels
Convert to real-world scenario
Translate activity
More...
Content View
Student View
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvað kallast snið þar sem þátttakendur taka þátt í öllum skilyrðum tilraunar?
Snið paraðra hópa
Snið endurtekinna mælinga
Snið óháðra hópa
Snið náttúrulegra hópa
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hver er einn af kostum innanhópasniðs?
Engin þjálfunaráhrif
Mikill breytileiki í svörum
Hærra næmi
Krafist er fleiri þátttakenda
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvað kallast áhrifin sem þátttakendur verða fyrir vegna endurtekinna prófana?
Misyfirfærsla
Þjálfunaráhrif
Villubreytileiki
Samsláttur
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvað er ABBA jafnvægisstilling?
Aðferð til að framkvæma tilraunir
Aðferð til að jafna út þjálfunaráhrif
Aðferð til að greina gögn
Aðferð til að velja þátttakendur
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvað er mikilvægt að gera í ófullgerðu sniði?
Hafa skilyrðin í sömu röð
Nota aðeins einn þátttakanda
Prófa alla í sama skilyrði
Jafna þjálfunaráhrif
6.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvað er misyfirfærsla?
Þegar þátttakendur verða betri í verkefninu
Þegar frammistaða í einu skilyrði er breytileg eftir skilyrðinu sem kemur á undan
Þegar þátttakendur eru valdir af handahófi
Þegar skilyrðin eru ekki jafnvægisstillt
7.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hver er aðferðin til að jafna þjálfunaráhrif í fullgerðu sniði?
Blokkarslembun
Slembihópasnið
Ófullgert snið
Náttúruleg hópasnið
Access all questions and much more by creating a free account
Create resources
Host any resource
Get auto-graded reports

Continue with Google

Continue with Email

Continue with Classlink

Continue with Clever
or continue with

Microsoft
%20(1).png)
Apple
Others
Already have an account?
Similar Resources on Wayground
Popular Resources on Wayground
5 questions
This is not a...winter edition (Drawing game)
Quiz
•
1st - 5th Grade
25 questions
Multiplication Facts
Quiz
•
5th Grade
10 questions
Identify Iconic Christmas Movie Scenes
Interactive video
•
6th - 10th Grade
20 questions
Christmas Trivia
Quiz
•
6th - 8th Grade
18 questions
Kids Christmas Trivia
Quiz
•
KG - 5th Grade
11 questions
How well do you know your Christmas Characters?
Lesson
•
3rd Grade
14 questions
Christmas Trivia
Quiz
•
5th Grade
20 questions
How the Grinch Stole Christmas
Quiz
•
5th Grade
Discover more resources for Others
26 questions
Christmas Movie Trivia
Lesson
•
8th Grade - Professio...
20 questions
christmas songs
Quiz
•
KG - University
20 questions
Holiday Trivia
Quiz
•
9th Grade - University
15 questions
Holiday Movies
Quiz
•
University
14 questions
Christmas Trivia
Quiz
•
3rd Grade - University
20 questions
Christmas Trivia
Quiz
•
University
8 questions
5th, Unit 4, Lesson 8
Lesson
•
KG - Professional Dev...
20 questions
Disney Trivia
Quiz
•
University