ClassQuiz - Neytendahegðun 2024

Quiz
•
Social Studies
•
University
•
Easy
Halldór Valgeirsson
Used 1+ times
FREE Resource
29 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
45 sec • 1 pt
Sigga er búin að bíða spennt eftir að fara að versla. Hún hefur verið að skoða tiltekna vöru
sem henni langar að kaupa þar sem hún hefur meðal annars séð hana útum allt á
samfélagsmiðlum. Hvernig má skilgreina kaupákvörðunarstíl Siggu?
Áhersla á verð
Áhersla á tískustrauma
Áherslu á vörumerki
Áhersla á hágæði
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvaða þáttur í SERVQUAL-líkaninu lýsir getu starfsfólks til að byggja upp
traust við viðskiptavini?
Áreiðanleiki
Trúverðugleiki
Viðbragðsflýti
Áþreifanlegir þættir
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
45 sec • 1 pt
Svenni hringir inn ósáttur og pirraður í þjónustuver Símans þar sem hann var að fá kröfu
um vanskil vegna símareiknings. Hann vill hætta viðskiptum. Starfsmaður athugar stöðuna
og sér að hann er ekki í vanskilum og óvart hefur farið inn áminningarpóstur ekki 1 sinni
heldur 4 sinnum. Svenni er ekki sáttur. Hvað af eftirfarandi hugtökum í neytendahegðun á
við um upplifun Svenna?
Þjónustugæði
Tryggð
Þjónustufall
Viðbragðflýti
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvað lýsir Dunning-Kruger áhrifunum?
Að fólk með litla reynslu eða kunnáttu ofmeti hæfileika sína
Að fólk hafi tilhneigingu til að velja það sama aftur og aftur
Að fólk undir álagi taki hraðar ákvarðanir
Að fólk vilji ekki fá ábendingar frá öðrum
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvað af eftirfarandi lýsir áhrifum "nudging" á neytendur?
Að setja upp valkosti þannig að þeir takmarki val neytenda
Að hafa áhrif á val neytenda með því að stilla valkostum fram á ákveðinn hátt
Að setja fram valkosti með því að nota rangar upplýsingar
Að bjóða neytendum aðeins einn valkost til að stýra ákvörðun
6.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hverjar eru tvær helstu víddir tryggðar viðskiptavina?
Hegðunartryggð og viðhorfstryggð
Tryggð og vöruáhugi
Vanatryggð og tilviljunarkennd tryggð
Persónuleg tryggð og markaðstryggð
7.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hverjir eru þeir fimm þátta flokkar persónuleika einkenna (e.Big Five Personality Traits)?
Úthverfa, samvinnuþýði, samviskusemi, taugaveiklun og víðsýni
Úthverfa, ábyrgðarsemi, samvinnuþýði, taugaveiklun og víðsýni
Úthverfa, ábyrgðarsemi, samviskusemi, taugaveiklun og röksýni
Úthverfa, samvinnuþýði, ábyrgðarsemi, taugaveiklun og röksýni
Create a free account and access millions of resources
Similar Resources on Wayground
Popular Resources on Wayground
10 questions
Video Games

Quiz
•
6th - 12th Grade
10 questions
Lab Safety Procedures and Guidelines

Interactive video
•
6th - 10th Grade
25 questions
Multiplication Facts

Quiz
•
5th Grade
10 questions
UPDATED FOREST Kindness 9-22

Lesson
•
9th - 12th Grade
22 questions
Adding Integers

Quiz
•
6th Grade
15 questions
Subtracting Integers

Quiz
•
7th Grade
20 questions
US Constitution Quiz

Quiz
•
11th Grade
10 questions
Exploring Digital Citizenship Essentials

Interactive video
•
6th - 10th Grade