Hvert eftirtalið á EKKI við varðandi sjálfsstjórn (self regulation)

Spurningar um þroska og hegðun

Quiz
•
Education
•
12th Grade
•
Easy
Inga Sjofn
Used 4+ times
FREE Resource
25 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Börn leitast við að stýra eigin hegðun
Tengist þroska framheilabarkar
Einkennist af ákafa við að takast á við krefjandi verkefni
Leiðir til meiri/betri félaglegrar hæfni og frammistöðu
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Margir bekkjarfélagar Birnu tala um að hún sé hrekkjusvín og/eða frekja. Fáir segja að hún sé vinur þeirra. Hver er líkleg félagsstaða hennar?
Neikvæð (negative)
Afskipt (neglected)
Hafnað (rejected)
vinsæl (popular)
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hefur skólaganga áhrif á hugvitund (metacognition)?
Nei
Stundum en það getur þó verið misjafnt eftir kyni og þjóðernisuppruna
b og c eru rétt
Já
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Meðal þeirrar gagnrýni sem komið hefur fram á kenningu Kohlbergs eru niðurstöður rannsókna sem hafa sýnt fram á:
Ólíkt því sem Kohlberg taldi þá telst hugsun karlmanna yfirleitt á lægra stigi en hugsun kvenna
Að fólk í samfélögum sem ekki eru tæknivædd hugsa yfirleitt á lægra stigi en fólk í tæknivæddum þjóðfélögum
a og b eru rétt
Að fólk í samfélögum sem ekki eru tæknivædd (preindustrial) fer í gegnum stigin einmitt í öfugri röð við það sem Kohlberg taldi
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvert eftirtalinna lýsir breytingum í heilaþroska á unglingsárum:
Hvíta efnið helst stöðugt mikið en gráa efni eykst
Gráa efnið eykst en hvíta efnið eykst og minnkar svo aftur
Gráa og hvíta efnið eykst
Hvíta efnið eykst en gráa efnið eykst og minnkar svo aftur
6.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Vaxtarspretturinn sem við sjáum við lok bernsku:
er sérstakur fyrir manninn
á sér stað hjá sumum spendýrum á sama hátt og hjá manninum.
á sér stað hjá öllum spendýrum
er sérstakur fyrir manninn og æðri apategundir
7.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvert eftirtalið er EKKI talið dæmigert fyrir hugsun á stigi formlegara aðgera
Hugsun sem byggir á röklegri hugsun (logistic reasoning)
Kerfisbundinni (systematic) athugun á möguleikum
Óhlutbundinni (abstract) hugsun.
Hugsun byggist á tilfinningalegri getspeki /innsæi (intuition)
Create a free account and access millions of resources
Similar Resources on Quizizz
23 questions
sử zzzz

Quiz
•
9th - 12th Grade
30 questions
CÁCH MANG CÔNG NGHIỆP CẬN ĐẠI

Quiz
•
9th - 12th Grade
20 questions
mód.8 Mensagem

Quiz
•
12th Grade
30 questions
QUÁN QUÂN CFS 08

Quiz
•
6th Grade - University
20 questions
Pravopis přídavných a podstatných jmen

Quiz
•
7th Grade - University
24 questions
PEMETAAN PENGETAHUAN AWAL SISWA

Quiz
•
12th Grade
30 questions
ÔN KTCK1-11CĐ-23-24

Quiz
•
12th Grade
25 questions
gk2s11(1)

Quiz
•
9th - 12th Grade
Popular Resources on Quizizz
15 questions
Multiplication Facts

Quiz
•
4th Grade
25 questions
SS Combined Advisory Quiz

Quiz
•
6th - 8th Grade
40 questions
Week 4 Student In Class Practice Set

Quiz
•
9th - 12th Grade
40 questions
SOL: ILE DNA Tech, Gen, Evol 2025

Quiz
•
9th - 12th Grade
20 questions
NC Universities (R2H)

Quiz
•
9th - 12th Grade
15 questions
June Review Quiz

Quiz
•
Professional Development
20 questions
Congruent and Similar Triangles

Quiz
•
8th Grade
25 questions
Triangle Inequalities

Quiz
•
10th - 12th Grade
Discover more resources for Education
40 questions
Week 4 Student In Class Practice Set

Quiz
•
9th - 12th Grade
40 questions
SOL: ILE DNA Tech, Gen, Evol 2025

Quiz
•
9th - 12th Grade
20 questions
NC Universities (R2H)

Quiz
•
9th - 12th Grade
25 questions
Triangle Inequalities

Quiz
•
10th - 12th Grade
65 questions
MegaQuiz v2 2025

Quiz
•
9th - 12th Grade
10 questions
GPA Lesson

Lesson
•
9th - 12th Grade
15 questions
SMART Goals

Quiz
•
8th - 12th Grade
45 questions
Week 3.5 Review: Set 1

Quiz
•
9th - 12th Grade