Hvaða litur er á jarðleiðara í rafmagnssnúru?
Eðlisfræði 1, kafli 1.5

Quiz
•
Science
•
8th - 9th Grade
•
Medium
Sigrún Þórólfsdóttir
Used 66+ times
FREE Resource
9 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Gulur.
Rauður.
Grænn.
Röndóttur.
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvernig þekkir þú jarðtengdan tengil frá ójarðtengdum tengli.
Það eru allir tenglar jarðtengdir í dag.
Jarðtengd innstunga er bara með röndótta víra en ójarðtengd með einlita.
Jarðtengdur tengill er alltaf með hvítu loki en ójarðtengdur með málmlituð eða grá lok.
Jarðtengd innstunga er með málmsnertur á hliðunum.
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hversu há er spennan í venjulegum veggtengli (innstungu)?
12 A
24 V
230 A
230 V
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Allar perurnar í straumrásinni fyrir neðan lýsa dauft. Hvernig breytist ljósstyrkurinn hjá perunum þremur ef þú tengir punktana x og y saman með koparvír?
Það slokknar á A en B og C verða skærari.
A verður daufari en B og C skærari.
Það breytist ekkert.
Þær verða allar skærari.
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Þegar straumur fer aðra og styttri leið en venjulega og aðra leið en hann á að fara er um að ræða...
jarðtengingu.
legastraumsrofa.
framhjátengingu.
skammhlaup.
6.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Þegar útbúin er styttri leið fyrir rafstraum í straumrás er verið að tala um ...
jarðtengingu.
legastraumsrofa.
framhjátengingu.
skammhlaup.
7.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Þegar fundin hefur verið leið til að rjúfa straum mjög fljótt ef eitthvað fer úrskeiðis er verið að tala um...
jarðtengingu.
legastraumsrofa.
framhjátengingu.
skammhlaup.
8.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvað heitir gamla gerðin af öryggjum í raflögnum húsa?
Bræðivar.
Sjálfvar.
Nývar.
Útsláttarvar.
9.
OPEN ENDED QUESTION
30 sec • 1 pt
Teiknaðu tengimynd af straumrás með rafhlöðu, tveimur perum og straumrofa. Báðar perurnar eiga að lýsa dauft áður en þú ýtir á rofann. Þegar þú ýtir á rofann á að slokkna á annarri perunni en hin á ða lýsa skærar en áður. Skoðaðu myndina í sp. 4. og sp. 6 í sjálfsprófinu bls. 34 í bókinni. Skila í prófinu.
Evaluate responses using AI:
OFF
Similar Resources on Quizizz
10 questions
Lise Meitner

Quiz
•
6th - 8th Grade
12 questions
Animal Cell Organelles

Quiz
•
6th - 8th Grade
10 questions
Bài 9: Hoạt động sản xuất nông nghiệp TNXH lớp 3 KNTT

Quiz
•
3rd Grade - University
9 questions
Future of Space Exploration

Quiz
•
8th - 12th Grade
11 questions
A&P Unit 1 Biology Review Quiz

Quiz
•
9th - 12th Grade
10 questions
Jogo Grupo 1

Quiz
•
8th Grade
10 questions
Engineering Challenge - test deg selv

Quiz
•
9th - 12th Grade
11 questions
Quiz 5-7

Quiz
•
6th - 8th Grade
Popular Resources on Quizizz
20 questions
math review

Quiz
•
4th Grade
20 questions
Math Review - Grade 6

Quiz
•
6th Grade
20 questions
Reading Comprehension

Quiz
•
5th Grade
20 questions
Types of Credit

Quiz
•
9th - 12th Grade
20 questions
Taxes

Quiz
•
9th - 12th Grade
10 questions
Human Body Systems and Functions

Interactive video
•
6th - 8th Grade
19 questions
Math Review

Quiz
•
3rd Grade
45 questions
7th Grade Math EOG Review

Quiz
•
7th Grade
Discover more resources for Science
20 questions
MCAS Biology Review

Quiz
•
9th - 10th Grade
14 questions
6.8 - The Space Race

Quiz
•
6th - 8th Grade
55 questions
SOL Remediation 2025

Quiz
•
9th - 12th Grade
20 questions
8th Grade Science Review Questions

Quiz
•
8th Grade
20 questions
Topography

Quiz
•
6th - 8th Grade
10 questions
Exploring Types of Weather Fronts

Interactive video
•
6th - 10th Grade
20 questions
Punnett Squares and Pedigrees

Quiz
•
6th - 8th Grade
20 questions
Biology Regents Review #3

Quiz
•
9th Grade