Föstudagsgetraun 14. maí 2021

Föstudagsgetraun 14. maí 2021

3rd Grade

7 Qs

quiz-placeholder

Similar activities

Föstudagsgetraun 8. október 2021

Föstudagsgetraun 8. október 2021

3rd Grade

7 Qs

Fjölgreindaleikar Kviss - Yngsta stig

Fjölgreindaleikar Kviss - Yngsta stig

1st - 4th Grade

8 Qs

Föstudagsgetraun 15. september 2017

Föstudagsgetraun 15. september 2017

2nd - 8th Grade

7 Qs

GDLH1

GDLH1

1st - 5th Grade

10 Qs

Helgarkviss

Helgarkviss

3rd Grade

10 Qs

Veistu svarið ?

Veistu svarið ?

KG - 8th Grade

6 Qs

Tilraunakviss

Tilraunakviss

KG - Professional Development

4 Qs

Föstudagsgetraun 28. maí 2021

Föstudagsgetraun 28. maí 2021

3rd Grade

7 Qs

Föstudagsgetraun 14. maí 2021

Föstudagsgetraun 14. maí 2021

Assessment

Quiz

Fun

3rd Grade

Hard

Created by

Heimir Eyvindarson

Used 1+ times

FREE Resource

7 questions

Show all answers

1.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

45 sec • 1 pt

Það er Daloon dagur í dag ... hvernig rúllur voru í boði í laginu? Kína og ??? og sælkerarúllur

Svína

Pizza

Lúxus

Lamba

2.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

30 sec • 1 pt

Media Image

Í hvaða Tinnabók dásamar Kolbeinn sódavatnið á Akureyri?

Svaðilför í Surtsey

Tinni í Tíbet

Dularfulla Stjarnan

Leyndardómur Einhyrningsins

3.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

30 sec • 1 pt

Media Image

Með hvaða knattspyrnuliði átti Þorgrímur Þráinsson farsælan feril á seinni hluta 9. áratugarins?

Val

KR

FH

ÍA

4.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

30 sec • 1 pt

Media Image

Hvaða fjall er þetta?

Hvannadalshnjúkur

Snæfellsjökull

Herðubreið

Ingólfsfjall

5.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

30 sec • 1 pt

Media Image

Í hvaða evrópsku höfuðborg er þessi mynd tekin?

Berlín

Brussel

Lúxemborg

Prag

6.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

30 sec • 1 pt

Drottinn leiði drösulinn minn, segir í kvæðinu. Hvað er drösull í þessu tilviki?

Sál

Forsjóna

Hestur

Farangur

7.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

30 sec • 1 pt

Media Image

Frá hvaða landi koma Dacia bílarnir upphaflega?

S-Kóreu

Rúmeníu

Tékklandi

Spáni