Tinna skynjar illa háa tóna eftir rokktónleika sem hún fór á í gær. Hvaða svæði í heilanum var að vinna mikla yfirvinnu á tónleikunum?
Heilasvæðin

Quiz
•
Oddur Guðmundsson
•
Science
•
9th - 10th Grade
•
7 plays
•
Medium
Student preview

6 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Gagnaugablaðið
Hnakkablaðið
Hvirfilblaðið
(Ennisblaðið) Framheilinn
Litli heilinn
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Ragnar fékk höfuðhögg í fótbolta rétt eftir það blindaðist hann í stuttan tíma. Síðan þá hefur hann átt erfitt með sjónina. Hvar er líklegt að Ragnar hafi hlotið áverkann?
Hvirfilblaðið
Hnakkablaðið
Ennisblaðið (framheilinn)
Gagnaugblaðið
Litli heilinn
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Júlía fékk flösku í höfuðið í fermingarveislu sem fór úr böndunum. Eftir það hefur hún glímt við minnisleysi og átt erfitt með að einbeita sér. Hvaða svæði í heilanum er líklegt að hafa hlotið áverka?
Hvirfilblaðið
Hnakkablaðið
Litli heilinn
Gagnaugablaðið
Ennisblaðið (framheilinn)
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Jón fékk vírus þegar hann var lítill og síðan þá hefur hann átt erfitt með fínhreyfingar eins og að halda á litlum hlutum. Hvaða svæði í heilanum hefur vírusinn haft áhrif á?
Litli heilinn
Gagnaugablaðið
Hvirfilblaðið
Hnakkablaðið
Ennisblaðið (framheilinn)
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Sigga fékk heilablóðfall og hefur síðan misst allt sársaukaskyn í höndunum. Hún hefur t.d. brennt sig alvarlega á heitri hellu þegar hún varð ekki var við að hödin hennar lá á henni. Hvaða svæði heilans varð fyrirmskaða í heilablóðfallinu?
Ennisblað (framheili)
Hnakkablaðið
Gagnaugablaðið
Litli heili
Hvirfilblaðið
6.
OPEN ENDED QUESTION
3 mins • 1 pt
Útskýrðu helstu hlutverk ennisblaðsins (framheilans) í stuttu máli.
Evaluate responses using AI:
OFF
Similar Resources on Quizizz
Popular Resources on Quizizz
39 questions
Respect and How to Show It

Quiz
•
6th Grade
20 questions
math review

Quiz
•
4th Grade
20 questions
Math Review - Grade 6

Quiz
•
6th Grade
20 questions
Reading Comprehension

Quiz
•
5th Grade
20 questions
Types of Credit

Quiz
•
9th - 12th Grade
20 questions
Taxes

Quiz
•
9th - 12th Grade
10 questions
Human Body Systems and Functions

Interactive video
•
6th - 8th Grade
20 questions
Multiplication Facts

Quiz
•
3rd Grade
Discover more resources for Science
61 questions
Spring Final Review L

Quiz
•
9th - 12th Grade
10 questions
Exploring Biomes and Ecosystems for Kids

Interactive video
•
6th - 10th Grade
49 questions
Florida Biology EOC Practice Test

Quiz
•
9th - 12th Grade
64 questions
Spring Final Review K

Quiz
•
9th - 12th Grade
20 questions
Biology Regents Review #2

Quiz
•
9th Grade
46 questions
2025 MCAS Quizziz

Lesson
•
9th Grade
15 questions
Regents Review #3 - Rocks and Minerals

Quiz
•
9th - 12th Grade
40 questions
Earth Science SOL Review 2

Quiz
•
9th - 12th Grade