
Gjallup vika 2
Quiz
•
Fun
•
Professional Development
•
Easy
Auður Gróa
Used 2+ times
FREE Resource
Enhance your content
8 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Nú styttist í sveitarstjórnarkosningar og þá gætu Reykvíkingar fengið nýjan borgarstjóra. Núverandi borgarstjóri er Dagur B. Eggertsson og tók hann við embætti júní 2014. Hver af eftirtöldu hefur EKKI sinnt því embætti?
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Gísli Marteinn Baldursson
Davíð Oddsson
Hanna Birna Kristjánsdóttir
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Ofurskálin 2022 eða Super Bowl er mikill hátíðardagur fyrir aðdáendur og fá þeir sér gjarnan heita kjúklingavængi í tilefni dagsins. Seinasta sunnudag sigraði Los Angeles Rams Ofurskálina 2022 eftir nauman sigur á Cincinnati Bengals. Leikurinn sjálfur er ekki það eina sem aðdáendur sækja í en sýningin sem er sýnd í hálfleik þykir oft skemmtilegra en leikurinn sjálfur. Hverjir fluttu atriðið þetta sinn?
Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, 50 Cent, Mary J. Blige og Kendrick Lamar
Maroon 5
The Weeknd
Shakira og Jennifer Lopez
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Adidas er fyrirtæki sem framleiðir íþróttafatnað og aðrar íþróttavörur. Hvert er upprunaland þess fyrirtækis?
Bandaríkin
Þýskaland
Suður Kórea
Spánn
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hver er hæsti tindur Íslands?
Bárðarbunga
Hvannadalshnjúkur
Herðubreið
Kverkfjöll
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvað er Brexit?
Tegund af kexi
Hundategund
Hugtak yfir Breta sem vilja ganga úr ESB
Nafn á aðdáendaklúbb Benedict Cumberbatch
6.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Vogue er tísku- og lífsstílstímarit. Undanfarin ár er ritstjóri tímaritsins Anna Wintour orðin velþekkt fyrir stjórnunarstíl sinn þannig að bók hefur verið skrifuð um hana að nafni The Devil Wears Prada, sem var gerð að kvikmynd árið 2006. Hver lék hana í þeirri kvikmynd?
Anne Hathaway
Emily Blunt
Meryl Streep
Christine Baranski
7.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Yrsa Sigurðardóttir er landsþekktur rithöfundur og hefur slegið í gegn með bækur eins og ,,Brúðan" og ,,Ég man þig" - en hún er líka með tvær háskólagráður sem eru ótengdar ritfræðum. Hvers konar fræðingur er hún?
Sálfræðingur
Náttúrufræðingur
Verkfræðingur
Stjórnmálafræðingur
8.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Diego Armando Maradona er fyrrum knattspyrnumaður frá Argentínu og að margra mati besti leikmaður sögunnar. Hann vann fjölda titla með félagsliðum sínum í Argentínu, Spáni og Ítalíu - en hefur hann unnið HM?
Já
Nei
Similar Resources on Wayground
10 questions
Daily Unilabs
Quiz
•
Professional Development
12 questions
Eine OneHRt Weihnacht!
Quiz
•
University - Professi...
7 questions
Minecraft PvP
Quiz
•
KG - Professional Dev...
6 questions
Verkehr
Quiz
•
University - Professi...
6 questions
Caminhada pela saúde
Quiz
•
Professional Development
10 questions
Questionário Bee Green
Quiz
•
Professional Development
13 questions
Elaboração de Ementas com Inteligência Artificial Generativa
Quiz
•
Professional Development
6 questions
afrykanskie tango ez
Quiz
•
8th Grade - Professio...
Popular Resources on Wayground
20 questions
Brand Labels
Quiz
•
5th - 12th Grade
10 questions
Ice Breaker Trivia: Food from Around the World
Quiz
•
3rd - 12th Grade
25 questions
Multiplication Facts
Quiz
•
5th Grade
20 questions
ELA Advisory Review
Quiz
•
7th Grade
15 questions
Subtracting Integers
Quiz
•
7th Grade
22 questions
Adding Integers
Quiz
•
6th Grade
10 questions
Multiplication and Division Unknowns
Quiz
•
3rd Grade
10 questions
Exploring Digital Citizenship Essentials
Interactive video
•
6th - 10th Grade