Næringarfræði - hlutapróf 2 - fituleysanleg vítamín
Quiz
•
Health Sciences
•
12th Grade
•
Practice Problem
•
Medium
Guðrún Stefánsdóttir
Used 7+ times
FREE Resource
Student preview

17 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
1 min • 2 pts
Hvaða vítamín hefur eftirtalin hlutverk?
Mikilvægt fyrir sjón, húð og slímhúð, ónæmirkerfið og vöxt barna
A
D
E
K
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
1 min • 2 pts
Hvað heita afbrigði A-vítamíns sem koma úr annars vegar dýraríkinu og hins vegar jurtaríkinu?
Retinól úr dýraríkinu og
Beta-karótín úr jurtaríkinu
Níasín úr dýraríkinu og ríbóflavín úr jurtaríkinu
Glúkósi úr dýraríkinu og súkrósi úr jurtaríkinu
Valín úr dýraríkinu og lýsín úr jurtaríkinu
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
1 min • 2 pts
Hvaða matvæli úr dýraríkinu inniheldur mest A-vítamín?
Rautt kjöt
Lifur og lifrarafurðir
Jógúrt
Ostur
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
1 min • 2 pts
Í hvaða matvælum finnst beta-karótín helst?
Í hnetum, fræjum og korni
Í eplum og melónum
Í dökkgrænu blaðgrænmeti
Í appelsínugulum ávöxtum og grænmeti
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
1 min • 2 pts
Hver eru helstu skortseinkenni A-vítamíns?
Taugalömun
Niðurgangur, svimi og húðútbrot þar sem sól skín á
Næturblinda, blinda, sýkingar og léleg bein
Stækkaður skjaldkirtill
6.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
1 min • 2 pts
Hvað gerist ef við borðum of mikið af beta-karótínríkri fæðu og er það hættulegt?
Verðum fyrir lifrarskaða og það er hættulegt
Verðum fjólublá á litinn og það er hættulegt
Verðum appelsínugul á litinn og það er ekki hættulegt
Verðum appelsínugul á litinn og það er hættulegt
7.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
1 min • 2 pts
Ofneysla af A-vítamíni getur valdið:
Fósturskaða
Beinbrotum
Niðurgangi
Húðblæðingum
Create a free account and access millions of resources
Create resources
Host any resource
Get auto-graded reports

Continue with Google

Continue with Email

Continue with Classlink

Continue with Clever
or continue with

Microsoft
%20(1).png)
Apple
Others
Already have an account?
Popular Resources on Wayground
25 questions
Multiplication Facts
Quiz
•
5th Grade
15 questions
4:3 Model Multiplication of Decimals by Whole Numbers
Quiz
•
5th Grade
10 questions
The Best Christmas Pageant Ever Chapters 1 & 2
Quiz
•
4th Grade
12 questions
Unit 4 Review Day
Quiz
•
3rd Grade
20 questions
Christmas Trivia
Quiz
•
6th - 8th Grade
18 questions
Kids Christmas Trivia
Quiz
•
KG - 5th Grade
14 questions
Christmas Trivia
Quiz
•
5th Grade
15 questions
Solving Equations with Variables on Both Sides Review
Quiz
•
8th Grade
Discover more resources for Health Sciences
26 questions
Christmas Movie Trivia
Lesson
•
8th Grade - Professio...
25 questions
Preterito regular
Quiz
•
10th - 12th Grade
28 questions
Ser vs estar
Quiz
•
9th - 12th Grade
10 questions
hands washing
Quiz
•
5th - 12th Grade
20 questions
Christmas Trivia
Quiz
•
5th - 12th Grade
5 questions
Triangle Congruence Theorems
Interactive video
•
9th - 12th Grade
20 questions
Stages of Meiosis
Quiz
•
9th - 12th Grade
14 questions
Model and Solve Linear Equations
Quiz
•
9th - 12th Grade