Húðin - lesskilningur

Quiz
•
Science
•
3rd Grade
•
Medium
Sigrún Magnúsdóttir
Used 1+ times
FREE Resource
8 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
2 mins • 1 pt
Hvert er stærsta líffæri líkamans?
Hjartað
Heilinn
Lungun
Húðin
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
2 mins • 1 pt
Hvað eru mörg lög í húðinni?
Tvö
Þrjú
Fjögur
Fimm
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
2 mins • 1 pt
Hvaða vítamín framleiðir húðin þegar sól skín á hana?
A-vítamín
B-vítamín
C-vítamín
D-vítamín
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
2 mins • 1 pt
Hvað af þessu er EKKI hlutverk húðarinnar?
Vernda gegn sýklum
Melta mat
Halda líkamshita
Vernda gegn sól
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
2 mins • 1 pt
Hvar eru taugaendarnir sem láta okkur finna fyrir snertingu?
Í yfirhúð
Í leðurhúð
Í undirhúð
Í öllum lögum húðarinnar
6.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
2 mins • 1 pt
Hvað er sérstakt við fingraför?
Þau breytast á hverjum degi
Engar tvær manneskjur hafa nákvæmlega eins fingraför
Allir hafa eins fingraför
Öll börn hafa eins fingraför
7.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvað getum við gert til að verja húðina?
Notað sólarvörn
Notað rakakrem
Þvo hana
Allt er rétt
8.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Hvað af eftirfarandi er EKKI eitt af lögum húðarinnar?
Yfirhúð
Fituhúð
Gúmmíhúð
Leðurhúð
Similar Resources on Wayground
10 questions
Chloroplasts Quiz

Quiz
•
KG - Professional Dev...
9 questions
Wetenschap in de Bijbel

Quiz
•
1st - 12th Grade
7 questions
Insekter Natur Teknologi

Quiz
•
3rd Grade
9 questions
Daniel Gottlob Moritz Schreber

Quiz
•
1st - 5th Grade
13 questions
Sommer 2.-3.

Quiz
•
1st - 5th Grade
11 questions
Naturen vår

Quiz
•
1st - 5th Grade
10 questions
Wasser

Quiz
•
1st - 4th Grade
10 questions
Dyrene tilpasser seg

Quiz
•
3rd Grade
Popular Resources on Wayground
55 questions
CHS Student Handbook 25-26

Quiz
•
9th Grade
18 questions
Writing Launch Day 1

Lesson
•
3rd Grade
10 questions
Chaffey

Quiz
•
9th - 12th Grade
15 questions
PRIDE

Quiz
•
6th - 8th Grade
40 questions
Algebra Review Topics

Quiz
•
9th - 12th Grade
22 questions
6-8 Digital Citizenship Review

Quiz
•
6th - 8th Grade
10 questions
Nouns, nouns, nouns

Quiz
•
3rd Grade
10 questions
Lab Safety Procedures and Guidelines

Interactive video
•
6th - 10th Grade