
Lífræn og ólífræn efni

Quiz
•
Biology
•
12th Grade
•
Medium
Þórhallur Halldórsson
Used 2+ times
FREE Resource
13 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 2 pts
Eitt af eftirfarandi á ekki við um vatn.
75% af massa lífvera
Mikilvægt í ýmsum efnahvörfum
Mörg efni leysast upp í vatni
Er lífrænt efni
2.
DRAG AND DROP QUESTION
1 min • 8 pts
Menn og dýr geta safnað afar litlum kolvetnaforða en orkuforði manna og dýra er fyrst og fremst (a) . Plöntur fá orku sína einnig úr (b) en þær geta safnað miklum kolvetnaforða. Kolvetni eru þar að auki byggingarefni plantna á meðan prótein byggja upp menn og dýr. Kolvetni eru flokkuð í þrjá meginflokka, (c) , tvísykrur og (d)
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 2 pts
Margar gerðir af einsykrum eru til, en sú sem skiptir okkur mestu máli heitir?
Glúkósi
Frúktósi
Galaktósi
Ríbósi
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 2 pts
Súkrósi, maltósi, laktósi, glúkósi. Ef nafn efnasambandsins endar á -ósi, þá er það?
Fita
Prótein
Sykra
Kjarnsýra
5.
DRAG AND DROP QUESTION
1 min • 10 pts
Súkrósi er borðsykur settur saman úr (a) og (b) . Maltósi er not-aður í (c) og er samsettur úr tveimur glúkósa sykrum. (d) (mjólkur-sykur) er samsettur úr glúkósa og (e) .
6.
CLASSIFICATION QUESTION
3 mins • 20 pts
Raðaðu í rétta flokka
Groups:
(a) Einsykrur
,
(b) Tvísykrur
,
(c) Fjölsykrur
,
(d) ólífrænt efni
Mjólkursykur
Súkrósi
Salt
Bómull
Ríbósi
Frúktósi
7.
DROPDOWN QUESTION
1 min • 10 pts
(a) eru ósamstæður hópur efna. Þau einkennast af því að vera (b) í vatni en leysast greiðlega í ýmsum lífrænum, (c) leysiefnum svo sem terpentínu, (d) og metanóli. (e) þessara efna nýtist lífverum á ýmsa lund
Create a free account and access millions of resources
Similar Resources on Wayground
15 questions
Genetik - Repetition

Quiz
•
12th Grade
15 questions
Kredsløb og aerob træning

Quiz
•
11th - 12th Grade
14 questions
Biologi fredag 15-01-2021

Quiz
•
10th Grade - University
12 questions
Åndedræt, hjerte og kredsløb

Quiz
•
12th Grade
8 questions
7.7 Beina- og vöðvakerfi

Quiz
•
11th - 12th Grade
10 questions
Evoltionsquiz i Ree Park

Quiz
•
12th Grade
10 questions
7.1 Meltingarvegurinn

Quiz
•
11th - 12th Grade
10 questions
Skov, dyr og planter

Quiz
•
12th Grade
Popular Resources on Wayground
18 questions
Writing Launch Day 1

Lesson
•
3rd Grade
11 questions
Hallway & Bathroom Expectations

Quiz
•
6th - 8th Grade
11 questions
Standard Response Protocol

Quiz
•
6th - 8th Grade
40 questions
Algebra Review Topics

Quiz
•
9th - 12th Grade
4 questions
Exit Ticket 7/29

Quiz
•
8th Grade
10 questions
Lab Safety Procedures and Guidelines

Interactive video
•
6th - 10th Grade
19 questions
Handbook Overview

Lesson
•
9th - 12th Grade
20 questions
Subject-Verb Agreement

Quiz
•
9th Grade