Kafli 1 - Skattar

Kafli 1 - Skattar

Assessment

Flashcard

Mathematics, Social Studies, Life Skills

10th - 12th Grade

Hard

Created by

Ástráður undefined

FREE Resource

Student preview

quiz-placeholder

17 questions

Show all answers

1.

FLASHCARD QUESTION

Front

Af hverju greiða einstaklingar og fyrirtæki skatta?

Back

Til að fjármagna opinbera þjónustu eins og vegi, heilbrigðisþjónustu, skóla, löggæslu og fleira

2.

FLASHCARD QUESTION

Front

Hverjir eru þrír algengustu skattar sem einstaklingar greiða?

Back

Tekjuskattur, fjármagnstekjuskattur og virðisaukaskattur

3.

FLASHCARD QUESTION

Front

Skattar
Hvað er tekjuskattur?

Back

Tekjuskattur er skattur á atvinnutekjur einstak­linga og fyrirtækja

4.

FLASHCARD QUESTION

Front

Hvert er tekjuskattur greiddur?

Back

Tekju­skattur samanstendur af skatti til ríkisins og út­svari til þess sveitarfélags sem einstak­lingur er búsettur í

5.

FLASHCARD QUESTION

Front

Skattar
Hvor fullyrðingin er rétt? Tekjuskattur er venjulega reiknaður sem margfeldi skatthlutfalls og skattskyldra tekna, Tekjuskattur er venjulega reiknaður sem margfeldi skatthlutfalls og hreinna eigna (eignir – skuldir)

Back

Tekjuskattur er venjulega reiknaður sem margfeldi skatthlutfalls og skattskyldra tekna

6.

FLASHCARD QUESTION

Front

Hvað er fjármagnstekjuskattur?

Back

Skattur sem lagður er á eignatekjur einstak­linga eins og t.d. vexti af banka­reikningum, arðgreiðslur af hlutabréfum eða sölu­hagnað

7.

FLASHCARD QUESTION

Front

Hvað er virðisaukaskattur?

Back

Neysluskattur sem er greiddur af verði vöru og þjónustu

Create a free account and access millions of resources

Create resources
Host any resource
Get auto-graded reports
or continue with
Microsoft
Apple
Others
By signing up, you agree to our Terms of Service & Privacy Policy
Already have an account?