Bíómiðar og aðgangsmiðar á dansleik bera 24% vsk. Aðgangsmiði fyrir Gunnu á dansleik kostar 3000 kr. Hvað kostar miðinn án virðisaukaskatts.

Fjármálafræðsla

Quiz
•
Mathematics
•
9th - 10th Grade
•
Medium
Hulda Guðmundsdóttir
Used 129+ times
FREE Resource
12 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
15 mins • 1 pt
2420 kr
2280 kr
720 kr
581
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
15 mins • 1 pt
Jens og Gauti fóru í íþróttabúð og keyptu sér sams konar gönguskó. Verðið á skónum nam 8% af mánaðarlaunum Jens en aðeins 6% af mánaðarlaunum Gauta. Jens vann sér inn 180.000kr á mánuði. Hver voru mánaðarlaun Gauta?
194.400 kr
165.600 kr
240.000 kr
200.000 kr
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
15 mins • 1 pt
Hve margir vaxtardagar eru frá 9.janúar til 30.október?
309
300
290
292
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
15 mins • 1 pt
Hjólaverslun seldi hjól á 50.000 kr. Þegar leið á sumarið var ákveðið að lækka verðið um 25%, nokkru síðar var verðið aftur lækkað um 10% af niðursetta verðinu.
Hvað kostaði hjólið eftir þessa lækkun?
37.500 kr
32.500 kr
33.750 kr
17.500 kr
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
15 mins • 1 pt
Lítil íbúð kostaði fyrir mörgum árum 12.000.000 kr. Hún hækkaði í verði um 5% á hverju ári. Hvert var verðgildi hennar eftir 5 ár?
15.000.000 kr
16.081.148 kr
14.586.075 kr
15.315.379 kr
6.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
15 mins • 1 pt
Hvað borgar Jónas í lífeyrissjóð ef hann er með 520.000 kr í brúttólaun á mánuði?
20.800 kr
5.200 kr
22.800 kr
540.800 kr
7.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
15 mins • 1 pt
Sigríður er með 320.000kr í brúttólaun á mánuði, hver er skattstofn launanna hennar?
307.200 kr
12.800 kr
51.920 kr
289.000 kr
Create a free account and access millions of resources
Similar Resources on Wayground
12 questions
Kafli 3 - Gerðu ráð fyrir áföllum

Quiz
•
10th - 12th Grade
8 questions
Kafli 3 - Nýttu góð tækifæri

Quiz
•
10th - 12th Grade
8 questions
Kafli 3 - Stefndu að fjárhagslegu sjálfstæði

Quiz
•
10th - 12th Grade
13 questions
Kafli 3 - Taktu tillit til verðbólgu

Quiz
•
10th - 12th Grade
7 questions
Kafli 1 - Lífeyrissjóður

Quiz
•
10th - 12th Grade
12 questions
Eval 9, Algebra 2, variable og ligningsteknik

Quiz
•
9th Grade
12 questions
Matematik - 9 - Statistik og Sandsynlighed

Quiz
•
8th - 9th Grade
12 questions
Almenn stærðfræði II - Hringurinn

Quiz
•
8th - 10th Grade
Popular Resources on Wayground
25 questions
Equations of Circles

Quiz
•
10th - 11th Grade
30 questions
Week 5 Memory Builder 1 (Multiplication and Division Facts)

Quiz
•
9th Grade
33 questions
Unit 3 Summative - Summer School: Immune System

Quiz
•
10th Grade
10 questions
Writing and Identifying Ratios Practice

Quiz
•
5th - 6th Grade
36 questions
Prime and Composite Numbers

Quiz
•
5th Grade
14 questions
Exterior and Interior angles of Polygons

Quiz
•
8th Grade
37 questions
Camp Re-cap Week 1 (no regression)

Quiz
•
9th - 12th Grade
46 questions
Biology Semester 1 Review

Quiz
•
10th Grade