Skali 2s - Talnareikningur - prósentur

Skali 2s - Talnareikningur - prósentur

9th Grade

12 Qs

quiz-placeholder

Similar activities

Multiplikation och division med tal i decimalform

Multiplikation och division med tal i decimalform

7th - 9th Grade

11 Qs

Skali 2s - Tímaútreikningar

Skali 2s - Tímaútreikningar

9th Grade

12 Qs

Almenn stærðfræði III - Rúmmálsfræði

Almenn stærðfræði III - Rúmmálsfræði

9th - 10th Grade

14 Qs

Námundun

Námundun

8th - 9th Grade

17 Qs

Procent (1)

Procent (1)

7th - 9th Grade

15 Qs

Pii päeva viktoriin

Pii päeva viktoriin

7th - 12th Grade

16 Qs

Talnareikningur

Talnareikningur

8th - 9th Grade

10 Qs

Skali 2s - Talnareikningur - prósentur

Skali 2s - Talnareikningur - prósentur

Assessment

Quiz

Mathematics

9th Grade

Medium

Created by

Friðgeir Guðmundsson

Used 10+ times

FREE Resource

12 questions

Show all answers

1.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

10 sec • 1 pt

40% af 500

200

300

250

350

2.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

30 sec • 1 pt

66,7% af 120

70,04

81,04

80,04

82,04

3.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

30 sec • 1 pt

Bók kostar 5000 kr.

Þú færð 40% afslátt. Hvað þarftu að borga fyrir bókina?

3500 kr.

2500 kr.

2000 kr.

1500 kr.

4.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

30 sec • 1 pt

Afsláttur er það sama og að

lækka verðið

hækka verðið

5.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

30 sec • 1 pt

Hvaða afslátt getur ritfangaverslun auglýst ef vara, sem áður kostaði 1499 kr. kostar nú 1349 kr.

10% afslátt

9% afslátt

7% afslátt

9,1% afslátt

6.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

30 sec • 1 pt

Í apríl 2010 voru skráðir notendur Facebook um 540 milljónir.Þetta samsvarar um það bil 35% af heildarfjölda notenda netsins.

Um það bil hve margir skráðir notendur voru á netinu þennan mánuð?

u.þ.b. 1,542 miljónir

u.þ.b. 15,42 miljónir

u.þ.b. 1,542 milljarðar

u.þ.b. 1542 milljarðar

7.

MULTIPLE CHOICE QUESTION

30 sec • 1 pt

Media Image

Árið 2013 kostaði miði á barnaleikrit hjá leikfélagi nokkru 2600 kr. Árið 2014 hækkaði verðið upp í 2750 kr.

Um hve mörg prósent hækkaði verðið?

5,8%

58%

0,58%

580%

Create a free account and access millions of resources

Create resources
Host any resource
Get auto-graded reports
or continue with
Microsoft
Apple
Others
By signing up, you agree to our Terms of Service & Privacy Policy
Already have an account?