Kafli 3 - Taktu tillit til verðbólgu

Quiz
•
Mathematics, Social Studies, Life Skills
•
10th - 12th Grade
•
Medium
Ástráður undefined
Used 4+ times
FREE Resource
13 questions
Show all answers
1.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
45 sec • 1 pt
Taktu tillit til verðbólgu
Hvað er verðbólga?
Verðbólga er skilgreind sem stöðug hækkun almenns verðlags á vöru og þjónustu í hagkerfi
Verðbólga er skilgreind sem stöðug lækkun almenns verðlags á vöru og þjónustu í hagkerfi
Skyndileg og óvænt hækkun á verðlagi í hagkerfi
Slæm tegund af hálsbólgu
2.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
45 sec • 1 pt
Taktu tillit til verðbólgu
Hvernig er verðbólga mæld?
Með því að fylgjast með því hvernig verð þróast á milli tímabila á vöru og þjónustu í sérvalinni körfu sem endurspeglar neyslu einstaklinga
Með því að fylgjast með því hvernig verð þróast á körfu fullri af mat og grænmeti
Með því að fylgast með verðþróun á innkaupsverði nýrra bifreiða
Með því að fylgjast með útgjöldum í heimilisbókhaldi nokkurra heimila í úrtaki
3.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
30 sec • 1 pt
Taktu tillit til verðbólgu
Hvaða vísitala er notuð til að mæla almenna verðbólgu?
Vísitala byggingaverðs
Launavísitala
Vísitala neysluverðs
Vísitala framleiðsluverðs
4.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
45 sec • 1 pt
Taktu tillit til verðbólgu
Hverjar eru venjulega helstu ástæður verðbólgu?
Almenn ánægja og gleði tengd árangri landsliða kvenna og karla í íþróttum
Þensla (heildareftirspurn er meiri en heildarframboð) og kostnaðarhækkanir
Vextir og kostnaðarhækkanir
Þensla og skattar
5.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
45 sec • 1 pt
Taktu tillit til verðbólgu
Hvað er átt við með hugtakinu kaupmáttur krónu/launa?
Máttur gleði og hamingju sem fæst við kaup á vörum og þjónustu
Vald eða máttur sem fylgir því að geta keypt mikið magn af vöru og þjónustu
Verðmæti tiltekinna vara og þjónustu sem fæst fyrir hverja krónu á tímabili
Magn vöru og þjónustu sem fæst fyrir hverja krónu eða óbreytt laun á tímabili
6.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
45 sec • 1 pt
Taktu tillit til verðbólgu
Hvers vegna er há og óvænt verðbólga venjulega talin vera slæm fyrir hagkerfi þjóða?
Kaupmáttur lækkar, vexti hækka og verðskyn neytenda brenglast
Kaupmáttur lækkar, vexti lækka og verðskyn eykst
Kaupmáttur hækkar sem leiðir til óþarfa eyðslu og minni sparnaðar
Vegna þess að það kostar mikið að breyta verðmerkingum í verslunum
7.
MULTIPLE CHOICE QUESTION
45 sec • 1 pt
Taktu tillit til verðbólgu
Hvor fullyrðingin um hvernig verðbólga hefur áhrif á kaupmátt launa er sönn?
Kaupmáttur hækkar og því geta neytendur keypt meira magn af vöru og þjónustu fyrir launin sín
Kaupmáttur lækkar og því geta neytendur keypt minna magn af vöru og þjónustu fyrir launin sín
Create a free account and access millions of resources
Similar Resources on Wayground
11 questions
Hvordan skaper man gode vaner - konversasjon 2a

Quiz
•
1st Grade - University
12 questions
Kafli 3 - Gerðu ráð fyrir áföllum

Quiz
•
10th - 12th Grade
11 questions
5.3 Proporsjonalitet

Quiz
•
11th Grade
14 questions
Geometri quiz

Quiz
•
10th - 12th Grade
15 questions
2.juledag 6-18 år, del 2

Quiz
•
1st - 12th Grade
8 questions
Fortnight (OGS!!)

Quiz
•
3rd - 12th Grade
10 questions
Quiz

Quiz
•
11th Grade
14 questions
Forberedelse FN-rollespill

Quiz
•
10th Grade
Popular Resources on Wayground
10 questions
Video Games

Quiz
•
6th - 12th Grade
10 questions
Lab Safety Procedures and Guidelines

Interactive video
•
6th - 10th Grade
25 questions
Multiplication Facts

Quiz
•
5th Grade
10 questions
UPDATED FOREST Kindness 9-22

Lesson
•
9th - 12th Grade
22 questions
Adding Integers

Quiz
•
6th Grade
15 questions
Subtracting Integers

Quiz
•
7th Grade
20 questions
US Constitution Quiz

Quiz
•
11th Grade
10 questions
Exploring Digital Citizenship Essentials

Interactive video
•
6th - 10th Grade
Discover more resources for Mathematics
15 questions
ACT Math Practice Test

Quiz
•
9th - 12th Grade
16 questions
Parallel Lines Cut by a Transversal

Lesson
•
9th - 10th Grade
16 questions
Parallel Lines cut by a Transversal

Quiz
•
10th Grade
20 questions
Solving Multi-Step Equations

Quiz
•
10th Grade
20 questions
Multi-Step Equations and Variables on Both Sides

Quiz
•
9th - 12th Grade
10 questions
Angle Relationships with Parallel Lines and a Transversal

Quiz
•
9th - 12th Grade
10 questions
Angle Addition Postulate

Quiz
•
10th Grade
20 questions
Translations, Reflections & Rotations

Quiz
•
8th - 10th Grade